Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 80

Goðasteinn - 01.03.1970, Blaðsíða 80
allgóðan rekspöl, því að ýmis greni-, furu- og lerkiafbrigði hafa gefizt hér vel og eru líklcg til að geta haldið velli. Slíkir skógar cru höfuðnauðsyn til að efla annan gróður, því að fátt skortir okkur meira en skjólið, sem skógarnir veita. Þarf að vinna miklu markvissar að því að klæða landið trjágróðri cn hingað til hefur verið gert. Væri skynsamlegt í því efni að taka fyrir allstór stykki á hentugum stöðum til trjáræktar fremur cn að dreifa skógræktinni mjög. Það einkennilega sjónarmið hefur komið fram, að skógrækt á íslandi sé óréttlætanleg og beri að telja náttúruspjöll. Þetta er þeim mun furðulegra, þar sem vitað er að hér uxu skógar á lág- lendi og langt upp til fjalla á fyrri öldum. Þá, sem hafa þessi annarlegu sjónarmið, má hughreysta með því, að hversu vel, sem unnið verður að landgræðslu og skógrækt, munu alltaf verða eft- ir miklar víðáttur gróðurvana auðna. Okkur er þess vegna óhætt að hcfjast handa og vinna vel að því að klæða landið okkar hlýrri búningi og auðga þannig gróðurríki þess. Útlendingar, sem koma hingað til að leita hreinnar og óspilltr- ar náttúru, kunna vel að meta þessa viðleitni okkar. Það skildi ég bezt, eftir að hafa fylgt erlendum ferðamannahópi um Mý- vatns- og Möðrudalsöræfi og því næst niður á Fljótsdalshérað og inn í skjólsæl og gróðurþrungin rjóður í Hallormsstaðarskógi. í allri ferðinni ríkti meðal farþeganna mikil hrifning yfir því sem fyrir augu bar, en hvergi var gleðin svo sönn og innileg sem í skóginum gróskumikla. 78 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.