Goðasteinn - 01.03.1970, Page 98

Goðasteinn - 01.03.1970, Page 98
 liiiniiæiiiiíir! Vvstur-Shaflfelliniíar! Byggðasafnið í Skógum sendir ykkur óskir um gleðilegt sumar og þakkar liðin ár. Byggðasafnið safnar myndum af mönnum og mannvirkjum í Rangár- og Skaftafellsþingi. Eig- ið þið ekki gamlar myndir, sem þið getið séð af til safnsins? Byggðasafnið safnar skrifuðu og prentuðu máli varðandi Rangæinga og Skaftfellinga og héruð þeirra, ekkert undanskilið. Eigið þið ekki gamlar markaskrár fyrir Rangár- vallasýslu eða Vestur-Skaftafellssýslu til að láta byggðasafninu í té Óheil eintök geta þar komið að notum engu síður en heil. BygjSdnsflfii Hangæingfl & VBNtiir-Skafifellinifn í Skúifiim

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.