Úrval - 01.04.1977, Page 8

Úrval - 01.04.1977, Page 8
6 ÚRVAL ættarinnar, sem eiga á hættu að verða aldauða, og er það lofsvert. Til þess að fylla upp í skarðið, tóku loðkápuframleiðendur að framleiða og auglýsa , ,sportIoðkápur og jakka’ ’ (,,fun furs”), sem gerð vom úr feldum af ýmsum gauputegundum og jafnvel sléttuúlfum. Og það leið ekki á löngu þar til flíkur þessar komust í tísku og verð þeirra snarhækkaði, (nú kostar kápa úr „bobcatskinni” um 8500 dollara). Þar sem það þarf feldi af 10 dýmm í hverja kápu, var brátt farið að drepa geysilegan fjölda af gaupum. Samkvæmt athugun, sem fram- kvæmd var af hinni bandarísku deild Villidýraþjónustunnar, fækkaði ,,bobcat”-tegundinni mjög í 14 Vesturfylkjunum á ámnum 1972- 1974. Henni fækkaði um 89% í Nebraska, 63% í Kansas, 79% í Montana, 86% í Utah, 76% í Nevada, 46% í Washington, 50% í Suður-Dakota og 43% í Arizona. Þegar verð á skinnum hækkaði upp 1 300-400 dollara, fóru veiðimennirnir að kvarta yfir lélegri veiði. Á svæðum þar sem þeir höfðu áður getað veitt 100 gaupurí gildmr, veiddist nú oft ekkert dýr. En Fiski- og villidýraþjónusta bandaríska innanríkisráðuneytisins varaði fólk ekki við því, að dýr þetta væri í slíkri hættu. Stofnun þessi leikur tveim skjöldum. Henni er uppálagt að vernda þau villt dýr, sem hætt er við útrýmingu, en jafnframt er henni falið að draga úr drápi villidýra á búpeningi bænda. Því drepa veiðimenn í þjónustu ríkisins geysilegan fjölda rándýra á hverju ári, þar á meðal ,,bobcat”-gaupuna. Samkvæmt þeirra eigin tölum hafa þeir drepið yfir hálfa milljón af dýmm þessum síðan 1937. Dýrin hafa verið áreitt með hjálp hunda, kastljósa að næturlagi og lyktargildra. (Það er mótsagnakennt, að stofnun þessi eyðir líka þúsundum dollara til þess að láta drepa nagdýr, sem éta jarðargróða, en nægilegur fjöldi ,,bobcat-gaupa” hefði séð um að halda fjölda nagdýranna í skefjum.) Em „bobcat-gaupur” í rauninni hættuegar sauðfé, svo að nokkm nemi? Árið 1970 skýrði Landbúnað- arráðuneyti Wyomingfylkis frá því, að „bobcat-gaupur” hafi aðeins drepið 3.5% af heildartölu þeirra lamba, sem drepin vom af öllum tegundum villidýra samtals. Jafnvel þótt sauðfjárbændur ýktu ekki, þegar þeir halda því fram, að þeir missi árlega 15% af nýfæddum lömbum, þá réttlæta 3.5% af þeim fjölda alls ekki algera útrýmingu „bobcat- gaupunnar”. Besta lausnin væri, að Innanríkis- ráðuneytið lýsti því tafarlaust yfir, að „bobcat-gaupan” skyldi flokkast meðal þeirra dýrategunda, sem eiga á hættu að verða aldauða („endan- gered”) og skipa svo fyrir, að drápunum skyldi hætt. „Bobcat- gaupan” er ekki enn á þessum lista. Til þess að eiga rétt á að komast á slíkan lista, verður tegundinni að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.