Úrval - 01.04.1977, Side 9

Úrval - 01.04.1977, Side 9
ER AMERÍSKA GAUPAN AÐ DEYJA ÚT? 7 hafa fækkað niðurí nokkur hundruð dýr samtals, en sú tala er svo lág, að þá er undir hælinn lagt, hvort það tekst að forða tegundinni frá aldauða. Skilgreining fyrir flokkun dýra, sem ,,eiga ekki á hættu að verða aldauða” heldur er aðeins ,,ógnað”, ersú, að þau eigi á hættu að verða aldauða í fyrirsjáanlegri framtíð á stórum hluta þeirra svæða, sem þau lifa á. Það er greinilegt, að ,,bobcat- gaupan” á rétt á slíkri verndun. Viss afbrigði hennar kunna nú að vera að nálgast það mark, að eiga á hættu að verða aidauða. En vegna tvískinn- ungsháttar Innanríkisráðune.ytisins, hvað rándýr snertir, mun það ekki aðhafast neitt frekar í þessu efni nema almenningur beri fram háværar kröfur um sltkt. Önnur lausn væri sú, að hvert fylki setti sérstök fylkislög, sem kvæðu svo á um, að ,,bobcat-gaupan” skyldi ekki lengur flokkast sem óverndað ,,meindýr” heldur sem ,,veiðidýr”, sem vera skyldi undir eftirliti Fiski- og veiðidýradeildar hvers fylkis. Því miður er því þannig farið, að deildir þessarfá mestallar sínar tekjur af sölu leyfa til fiski- og dýraveiða. Og þar sem flestir veiðimenn eru andsnúnir rándýrum, sem svipta þá oft bráðinni, hvað sumar veiðidýra- tegundir snertir, eru yfirmenn slíkra deilda stundum ófúsir að vernda rándýr. Enda þótt það kunni að reynast erfitt að vernda rándýr innan kerfis ramma núverandi ríkis- og fylkis- stofnana. hafa nokkur fylki þegar sannað, að það er unnt að koma slíkri iöggjöf á og framfylgja henni. Það, sem ril slíks þarf, er hávær krafa aimennings um það. Mörg samtök verndunarsinna spyrja nú, hvort unnt sé að fá alríkis- eða fylkisstofnanir þessar til þess að ganga fram fyrir skjöldu til vernd- unar þessarar ofsóttu dýrategundar. Reynist svo ekki vera, kann „bobcat- gaupan” að hverfa algerlega af sjónarsviðinu nema sem skraut á skrokkum nokkurra tískudrósa. Á- stæðanna er að leita í stöðugt minnkandi dvalarsvæðum og minnk- andi æti, auknu eftirliti með rán- dýmm og snarhækkandi skinnaverði. Og það mun þá jafnvel óhjákvæmi- lega koma að því, að þessum síðustu skinnaleifum verður troðið niður í ferðakistur uppi á háaloftum við hlið loðhúfa úr bjóraskinnum og vís- undakápa, sem em nú komnar úr tísku. Og þá mun enginn verða Iengur var við ..leynda” návist þessa fagra og þokkafulla dýrs í skógum.og fenjum Norður-Ameríku, sem hafa verið griðastaður þess í 35 milljón ár. ★ ^4 ik. slí. ifc. 7|V VJV TJV 7JV /JV 7jV 7JV Það em ekki bústnu seglin sem reka skipið áfram heldur vindurinn sem er ósýnilegur. V.M.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.