Úrval - 01.04.1977, Síða 13

Úrval - 01.04.1977, Síða 13
GEFÐU GAUM.... 11 tengslum við líkkrufningu benda til þess, að einn maður af hverjum fimm, sem náð hefur fimmtugsaldri, þjáist af krabbameini í blöðruháls- kirtli á byrjunarstigi, og krabba- meinskenndar frumubreytingar í blöðruhálskirtli finnast í helmingi allra karlmanna, sem náð hafa sjðtugsaldri. Þar eð blöðruhálskirtillinn umlyk- ur háls þvagblöðrunnar, þar sem hún tengist þvagblöðrunni, leiðslu, sem flytur þvagið, þá eru flest slík einkenni tengd breytingu á þvagláts- venjum. Þar á meðal má nefna skyndilega þörf á að fara fram úr að nóttu til til þess að kasta af sér þvagi, erfiðleika í upphafi þvagláts, kraft- litla þvagbunu, sviðakennd við þvaglát, þvagleka að þvagláti loknu og stundum minni háttar verk á lífbeins- eða endaþarmssvæðinu. Slík sjúkdómseinkenni kunna að vera breytileg og þau geta orsakast af völdum annarra kvilla en krabba- meins, svo sem bólgu, sýkingar, blöðrukýlis eða góðkynjaðs æxlis, en samt ættu breytingar á þvagláts- venjum alltaf að verða til þess, að fólk fari í læknisskoðun. Þar að auki er það ráðlegt fyrir karlmenn, sem náð hafa fimmtugsaldri, að fara í blöðrukirtilsrannsókn einu sinni á ári, því að krabbamein í blöðru- hálskirtli getur breiðst út, áður en einkenni þess koma í ljós. Lungnakrabbamein. Áætlað er, að í ár mun um 98.000 Bandaríkjamenn fá lungnakrabbamein og að um 89.000 þeirra muni deyja af völdum þess. En samt getur verið um að ræða mjög greinileg aðvörunarmerki um líkur á lungnakrabbameini í uppsigl- ingu. Þessu til sönnunar dregur dr. William G. Cahan við Memorial Sloan-Kettering krabbameinsmið- stöðina í New Yorkborg fram kort 42 ára gamallar húsmóður, sem reykir mikið og var nýlega skorin upp við lungnakrabbameini og æxli fjarlægt úr lunga hennar. ,,Hún fékk fyrstu aðvörunina frá líkama sínum fyrir næstum þrem árum. Áður hafði hún vaknað hóstandi á hverjum morgni og hóstaði sínum venjulega þurra, þráláta ,,reykingahósta,” en þá fór hún skyndilega að hósta upp óvenju- lega miklu slími. Fyrst hélt hún, að það væri aðeins um að ræða sýkingu í kinnbeinaholum og nefkvef í kjölfar þess. Hún skeytti ekkert um þessa aðvörun og hélt árfam að reykja hjálfan þriðja pakka af vindlingum á dag. Dr. Cahan segir enn fremur um tilfelli þetta: , ,Líklega hefur þessi breyting frá þurrum hósta til slím- uppgangs verið aðvörunarmerki um breytingu á slímhúðinni í lungnapíp- um hennar. Sumar slíkar breytingar stöðvast, ef hætt er að reykja, eða það verður jafnvel um bata að ræða, en aðrar halda áfram og enda með krabbamein. Það kemur of oft fyrir, að einkennin eru rangtúlkuð og álitin vera langvinnt, góðkynjað ástand, og þá er því leyft að þróast, þangað til of
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.