Úrval - 01.04.1977, Side 15

Úrval - 01.04.1977, Side 15
GEFÐU GAUM.... 13 meinsfélagsins væri samt hægt að bjarga þrem af hverjum fjórum þessara sjúklinga með nægilega skjótri sjúkdómsgreiningu og læknis- meðferð. Þið ættuð að skýra lækni ykkar tafarlaust frá eftirfarandi ein kennum: Breytingu á hægðavenjum, tilvist blóðs eða slíms í hægðum og óvenjulegum krampakenndum þján- ingum í neðri hluta kviðarhols. Legkrabbam ein. Þessi tegund krabbameins verður 11.000 konum að bana árlega í Bandaríkjunum. En samt gefur llkaminn oft tímanleg aðvörunarmerki, sé um legkrabba- mein að ræða, þ.e. óeðlilegar blæð- ingar. Besta ráðið er að láta lækni ákvarða, hvað þetta táknar og að gera það nógu tímanlega, meðan góður möguleiki er á lækningu, sé um krabbamein að ræða. Krabbamein myndast nokkuð oft í leghálsi, og enda þótt líkaminn gefi oft ekki nein aðvörunarmerki um leghálskrabbamein, er til allrar hamingju hægt að finna slíkt krabba- mein nógu fljótt til þess að gera fullkomna lækningu mögulega í flestum tilfellum. Slíkt er gert með ,,Pap-prófuninni,” en slíka prófun ætti að gera á hverri konu við hina árlegu skoðun á henni. Brjóstkrabbamein. Einnig er hægt að stöðva þennan sjúkdóm með því að vera á varðbergi gagnvart honum og með reglulegri sjálfsskoðun. Á meðal þeirra einkenna, sem konur ættu að vera á verði gegn, má nefna: Hvers konar ber eða þykkildi í brjóstum, breytingu á lögun brjósta og útferð úr geirvörtum. Þessi einkenni geta að vísu orsakast af öðru en krabbameini, en verði kona vör við slík einkenni, ætti hún samt að láta lækni skoða sig tafarlaust. Krabbamein er ekki eini stór- hærmlegi sjúkdómurinn, sem líkam- inn gefur tímanlega aðvörunarmerki um. Sérfræðingar í hjartasjúkdómum hafa vitað það árum saman, að líkaminn gefur ýmis óljós aðvömnar- merki um tilvist hjartasjúkdóma vikum eða jafnvel mánuðum áður en þeir hafa verið greindir. Og sé sjúklingurinn á varðbergi gegn slíkum aðvömnum, gemr hann gert ráðstafanir til þess að fyrirbyggja þóun sjúkdómsins eða komið í veg fyrir hann. Dr. Irvine H. Page, hjartasérfræðingur við Cleveland- hjartasjúkdómamiðstöðina, sem hef- ur rannsakað reynslu hundraða sjúklingaíþessu efni, segir, að um sé að ræða ferns konar aðvömnarmerki um, að hjartasjúkdómur sé í þann veginn að myndast eða í uppsiglingu, og em þau sem hér segir: 1. Tilfinning um, að á manni hvíli stöðugt álag, bæði hvað starf og einkalíf snertir. 2. Stigmögnun. hinna sígildu áhættuþátta hjartasjúk- dóma, svo sem of mikils líkamsþunga og hás blóðþrýstings. 3. Óvenjuleg óþægindi fyrir brjósti, svo sem , ,sým- meltingarleysi,” óljós verkur og uppþemba. 4. Yfírþyrmandi ör- þreyta. Dr. Page hefur þetta að segja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.