Úrval - 01.04.1977, Page 18
16
ORVAL
Hvorki bruni, sprengjur eða sjúkdómur gdtu
hindrað tryggan þjón Beethovens í að gera
skyldu sína sem vörður þeirra minja, sem varð-
veittar eru eftir hinn gamla meistara tónlistar-
innar.
HANN HÆTTI LÍFINU
FYRIR BEETHOVEN
— Lili Foldes —
ecthovenshaus í Bonn er
eitt af menningarverð-
mætum heimsins. í þessu
húsi fæddist tónlistar-
snillingurinn Ludwig van
16. desember 1770, og
B
'l'
Beethoven
þar átti hann heima 22 ár. Þetta
sérkennilega hús í mjógötunni í
gömlu borginni, Bonngasse, er
fjölsóttur staður þúsunda Beethoven-
aðdáenda. Þeir koma hvaðanæva úr
veröldinni á hverju ári og fylla litlu
herbergin til þess að sjá í svip
hljóðfæri meistarans, handrit hans og
persónulegar eigur, sem hann hafði
kringum sig dags daglega.
Fyrir 32 árum hefðu þessar
ómetanlegu minjar orðið að ösku, ef
ekki hefði komið til kjarkur og vilji
eins manns: Heinrichs Hasselbachs,
sem þá var umsjónarmaður safnsins.
,,Ég vinn hjá Beethoven,” var svar
hans, þegar hann var spurður hjá
hverjum hann ynni. Og raunar var —
og er — Beethoven hans eini
húsbóndi. Hann dáist einlæglega
þessa mikla tónskálds, sem þekkti
einn eigin veikleika og túlkaði bæði
gleði sína og sorgir í ódauðlegri
tónlist sinni.
18. októbcr 1944 dreif flota af
sprengjuflugvélum bandamanna inn