Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 19

Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 19
HANN HÆTTILIFINU FYRIR BEETHOVEN 17 yflr Bonn. Hasselbach, sem þá var fimmtugur, var rétt kominn ofan í loftvarnabyrgið, þegar jörðin tók að skjálfa undan sprengingunum. Hundmðum tonna af sprengiefni rigndi ofan yfír borgina, eldsprengjur dundu á þökunum. Á örskammri smndu var öll borgin ólgandi haf reyks og elda. , ,Ég verð að fara og vita hvað.er að gerast,” sagði safnvörðurinn við konu sína. Án þess að skeyta um sprengjur eða reyk yfirgaf hann skýli þeirra og fálmaði sig yfir húsagarð- inn. Gegnum ryk og öskureyk sá hann grilla í Beethovenhaus — þriggja hæða aðalbyggingu með tveggja hæða garðhúsi, sem lá upp að því stærra. Minna húsið var hið raunvemlega heimili Beethovenfjöl- skyldunnar. Hasselbach sá bjarma fyrir eldi á þaki garðhússins, rétt upp af þakherberginu, sem Ludwig van Beethoven var fæddur í. Hann hraðaði sér inn í aðalhúsið og hljóp upp stigann. Hann teygði sig út um glugga aftan til á húsinu, greip hvæsandi íkveikjusprengjuna og kast- aði henni ofan í garðinn. Um leið sá hann, að tvö í viðbót af þessum skelfilegu állim römm lágu á þakinu lengra burtu en hann gat seilst. Hann skalf og nötraði frá hvirfli til ilja, þegar hann skreið út um gluggann og út á bratt þakið. Þótt hann svimaði og reykurinn ætlaði að kæfa hann heppnaðist honum að kasta þeim sprengjum líka niður. Næsm hús og meiri hluti Bonn- gasse stóðu nú í björm báli, og það lá við, að Hasselbach örvænti. Hann vissi, að ekkert slökkvilið kæmi, meðan árásin stæði yfir. Og það var ekki sálu að sjá á götunni. Nú var ! hver sjálfum sér næstur. Það var enginn annar en Hasselbach, sem hafði áhyggjur af Beethovenshúsi. ,,Herm upp hugann! Þrátt fyrir veikleika líkama míns skal andi minn ríkja....” Þessi Beethoventilvitnun flaug í gegnum huga Hasselbachs. Hann hrópaði í konu sína og bað hana að koma í flýti. Næsm níu endalausa klukkkutíma bám Anna og Heinrich Hasselbach vatn í fömm neðan úr kjallara upp á efstu hæð, til þess að gegnbleyta múr og tréverk. Umrótið var næstum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.