Úrval - 01.04.1977, Page 37

Úrval - 01.04.1977, Page 37
LEITIN AÐ TÝNDA ,, FRESSNUM' ’ flotanum, heldur betur hissa, þegar hann sá myndprentunartækið teikna nýja mynd. ,,Hæ, hó!” hrópaði hann og áhöfnin rak upp fagnaðar- óp. Þeir höfðu náð greinilegri mynd af þotunni. Þarna sást hlutur, sem lá á hafsbotni, og hlutur þessi leit út eins og flugvél. En nú fór veðrið ört versnandi, og „Shakori” var orðið næstum uppiskroppa með birgðir. Kutzleb skráði mjög nákvæmlega legu þotunnar á hafsbotninum, og síðan sigldu þeir í áttina til Aberdeen. VANDAMÁLIÐ EYKST UM ALL'- AN HELMING. 14. okt. fann „Shak- ori” þotuna aftur, en hún var þá á öðmm stað, sem virtist fúrðulegt. Höfðu rússar brugðið togvörpu um hana og árangurslaust reynt að lyfta henni upp? Hvert svo sem svarið við þeirri spurningu var, kallaði flotinn nú á vettvang örmjóan, og örlítinn kjarnorkukafbát. Hann var aðeins 41,5 m á lengd og var í bandarísku kafbátahöfninni í Holy Lock í Skotlandi. Hann var nafnlaus. Hann var bara kallaður NR-1, og hann var eini kjarnaknúni djúpköfunar- rannsóknarkafbáturinn í víðri veröld. „Móðurskip” hans, ,,USS Sun- bird,” dró hann svo á staðinn, og var hann kominn þangað á miðnætti 20. október eða aðeins 12 dögum fyrir 1 nóv. Skipstjóri kafbátsins, AllisonJ. Holifíeld yfirforingi frá Gales Ferry í Connecticutfylki, 37 ára gamall, skipaði svo fyrir, að kafbáturinn .35 skyldi tafarlaust kafa til botns. Inni í honum lágu tveir menn á maganum alveg fast við „útsýnisaugu” hans, og rýndu án afláts út í hið ógn- vekjandi myrkur djúpsins. Öldurnar lömdu skipin upp yfír og köstuðu þeim til og frá, en það ríkti alger kyrrð og friður, þar sem Holifíeld rétti dvergkafbátinn af 10 metrum uppi fyrir hafsbotninum. Kolmunna- torfúr, sem flóðljós kafbátsins höfðu dregið að sér, eltu kafbátinn í kerfís- bundinn hátt líkt og herdeildir, þegar hann byrjaði að leita á hafsbotninum. Meðan á því stóð, hélt „Sunbird” kyrru fyrir uppi yfír líkt og hæna, sem reynir að vernda ungann sinn. Öðm hverju birtust togarar, bæði rússneskir og annarra þjóða. „Sun- bird” varaði þá við því, að neðan- sjávarstarfsemi væri í fúllum gangi. Rússnesku togararnir biðu þarna dálitla smnd og áhafnirnar fylgdust með því, sem verið var að gera, en síðan héldu þeir burt eins og hinir. Tólf tímum eftir að leit dverg- kafbátsins hófst, sá Clyde Smith, undirforingi, 24 ára að aldri, frá Sanford í Floridafylki, sem var þá að rýna út um annað útsýnisaugað, hlut birtast skyndilega framundan sér í myrkrinu. „Ég sé eitthvað stórt,” hrópaði Smith. „Það er hvítt. Það er vængur.” Kafbáturinn sigldi nær hlutnum. Þá kom þotan í ljós, þar sem hún lá á hvolfi á hafsbotninum, en þorskar synm inn og út um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.