Úrval - 01.04.1977, Side 47

Úrval - 01.04.1977, Side 47
45 FJÁRHÆTTUSPIL VERÐA LÖGLEG Stundum óskar fólk, sem á einhvern afgang af launum sínum, að hætta því afgangsfé, vegna þess að því finnst, að það muni að lokum græða á því. Og slíkt er kallað fjárhættuspil eða veðmál. Þetta er allt svipaðs eðlis. Þar er um að ræða löngunina til þess að taka áhættu.” •, Verði fjárhættuspil og veðmál lögleidd í stærri stíl, mun slíkt þá hafa í för með sér að fjölga muni þeim fjárhættuspilurum, sem verða fórn- arlömb spilafíkninnar? Ritchie svarar spurningu þessari á eftirfarandi hátt: ,,Slíkir fjárhættuspilarar hafa feiki- nóg tækifæri nú þegar til þess að ánetjast spilafíkninni.” En margir sálfræðingar og félagsfræðingar leggja samt áherslu á nauðsyn öflugrar skipulagðrar fræðslu, sem miði að því að fræða fólk um hætturnar, sem fjárhættuspilum og veðmálum fylgja. Dr. Robert Custer, forstöðumaður geðmeðhöndlunardeildar þeirrar, sem starfar á vegum Samtaka fyrr- verandi hermanna, hefur rannsakað þetta vandamál ýtarlega, og hann hvetur til þess, að meira fé verði varið til rannsóknar á spilafíkn. ,,Við getum beitt stjórnun, eftirliti og tak- mörkunum á sviði fjárhættuspila og veðmála,” segir hann. ,,Við getum dregið úr hættunum og minnkað tölu þeirra, sem verða spilafíkninni að bráð. ’’ Hann hvetur í fyrsta lagi til þess, að fylkisstjórnir leyfi ekki fjárhættuspil allan sólarhringinn (líkt og gert er í Nevadafylki). í öðru lagi hvetur hann til þess, að fjárhættuspil verði bannað fyrir þá borgara, sem hafa ekki náð 21 árs aldri („Næstum allir þeir fjárhættuspilasjúklingar, sem ég hef haft til meðhöndlunar, byrjuðu feril sinn á unglingsárun- um”). Og í þriðja lagi hvetur hann til þess, að veðmálastarfsemi á vegum fylkjanna verki ekki hvetjandi á fjárhættuspilamennsku líkt og hún gerir nú. Þrátt fyrir núverandi sælukennd þeirra, sem eru að innleiða löglega fjárhættuspila- og veðmálastarfsemi í ýmsum fylkjum, þá er það þegar greinilegt, -að slík starfsemi í núverandi formi getur ekki orðið nein allra meina bót á fjárhagsvanda fylkja né borga og að hún mun ekki reynast skæður keppinautur slíkrar ólöglegrar starfsemi. Slík lögleiðing er aðeins ein af ttmabundnum I tilhliðrunum á lagasviðinu til þess að koma til móts við breyttan tíðaranda og óbreytanlegt mannlegt eðli. En það er allt of snemmt að veðja um það, hvort Bandaríkin vinni eða tapi, þegar fjárhættuspila- og veðmála- starfsemin verður gerð lögleg. ★ Á sama tíma og við öfundum unga fólkið af æskunni sjáum við ungling með algebruhefti undir hendinni. K.B.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.