Úrval - 01.04.1977, Side 48
46
URVAL
Við strönd Kúmentu hefur Dóná myndað
paradts, sem á engan sinn líka í allri Evrópu.
ÓSHÖLMAR DÖNÁR
— Marice Shadbolt —
*
*
*
*
o
*
w
v&iíoKíKíK shólmar Dónár eru ævin-
týraland, þar sem manni
fínnst eins og aftur sé
komið að sköpun heims-
ins. Hér er hluti af
Evrópu, sem stöðugt verður eins og
ósnortið land, sem suðar af töfmm
sköpunarinnar, eins og lífíð hafí rétt í
þessu verið að líta dagsins ljós.
Samt nær sköpunarsaga óshólm-
anna yfír 30 þúsund ár aftur í
tímann, en eins og þeir líta út nú til
dags (145 km löng og 75 km breið
spilda vatns og gróðurs, þar sem
landamæri Rúmeníu liggja að Sovét-
ríkjunum) er sköpunin ekki nema svo
sem þúsund ára. Á ísöldum gróf
Dóná rennu í gegnum Karpatafíöll,
risti í gegnum Rúmeníu og rann að
lokum út í Svartahafíð. Allt þetta
ógnarlega vatn flutti með sér
frjósaman framburð, sem myndaði
grynningar, fenjasvæði, bugðótta
ála, lón, flóa — og nýr, grænn gróður
spratt hvarvetna upp.
Enn þann dag í dag flytur Dóná
með sér um 100 milljón tonn af
framburði á ári, og á hverju ári nema
óshólmarnir land hundrað metrum
lengra út í Svartahafíð. Þetta
náttúruundur er griðastaður náttúr-
unnar, sem á engan sinn líka í allri
Evrópu. Hér millilenda fuglar hvaðan
æva úr Evrópu og Asíu á leið til
Afríku, ferskvatns- og saltvatnsfískar
synda í þéttum torfum um álana, og