Úrval - 01.04.1977, Side 55

Úrval - 01.04.1977, Side 55
53 TIL MÖTVÆGIS JARÐSKJÁLFTUM sóknir á afleiðingum jarðskjálftans 1887 í borginni Verní (nú Alma-Ata) og fleiri jarðskjálftum leiddu til þess að sett voru lög í Rússlandi, Ítalíu og Japan, ákvæði um jarðskjálftaþol bygginga. Sum þessara ákvæða hafa verið í gildi allt til þessa, svo sem um einfalt og óbrotið byggingalag, styrkleika bygginga og svo framvegis. Þótt þessar reglur hefðu jákvæð áhrif reyndust þær í framkvæmd ófullnægjandi til að vernda bygging- ar fyrir jarðskjálftum. Þetta var staðfest í Kantojarðskjálftanum sem árið 1923 eyðilagði Tokíó, höfuðborg Japans, og borgina Yokohama, en um 150 þúsund manns fómst í þessum jarðskjálfta. Afleiðingar þessa jarðskjálfta leiddu til þess, að endurskoðaðar vom reglurnar um jarðskjálftaþol bygginga, svo og til þess að japanskir sérfræðingar fundu upp hina svokölluðu jafnvægiskenn- ingu um jarðskjálftamótstöðu. Jafnvægiskenningin gerir ráð fyrir því, að byggingar séu algerlega stinnar, og að viðnámskraftana sem myndast í þeim megi reikna út sem margfeldi af efnismassanum og hraðanum. Þessi kenning var spor í rétta átt, því að með henni fékkst útreiknað mat á jarðskjálftaþoli bygginga. Síðarmeir fundu sovéskir og bandarískir vísindamenn það út, hvorir í sínu lagi, að betra væri að nota svonefnda aflfræðikenningu. Gagnstætt jafnvægiskenningunni tekur hún tillit til sveigjanleika bygginganna og fleiri atriða sem gera mönnum kleift að finna hagkvæm- ustu möguleikana við gerð bygginga. Eftir styrjöldina var þessi kenning tekin í notkun við hönnun bygginga í Sovétríkjunum, Bandaríkjunum og í ýmsum fleiri löndum. Rannsóknir á jarðskjálftafræðileg- um, jarðfræðilegum og jarðeðlis- fræðilegum upplýsingum gera mönnum kleift að segja fyrir um á hvaða svæðum jarðskjálfta má vænta og meta hámarkstíðni þeirra. I Sovétríkjunum ná jarðskjálftahætm- svæði yfir nálega 28% alls landsins, og þar er litið á jarðskjálftasvæðakort sem opinber gögn sem taka verður tillit til við hönnun bygginga og skipulagningu byggðar. Það kort sem nú er notað og gert var 1969 sýnir þau svæði þar sem hætta er á jarðskjálftum af styrkleikanum 6, 7, 8, og 9 stig, svo og hvar styrkleiki jarðskjálfta kann að fara upp fyrir 9 stig. Ásamt upplýsingum um hámarks jarðskjálftaríðni á ákveðnum svæðum- mun nýtt kort hafa að geyma upplýsingar um væntanlega tíðni jarðskjálfta af mismunandi styrk- leika, um upptakastaði þeirra svo og aðrar upplýsingar sem æskilegar em til þess að geta hannað byggingar skynsamlega með tilliti til jarð- skjálftahætm. Þetta vandamál vekur vaxandi athygli sérfræðinga því að lausn þess felur í sér, auk þess sem jarðskjálftaþol bygginganna verður áreiðanlegra, umbæmr á ýmsum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.