Úrval - 01.04.1977, Page 56

Úrval - 01.04.1977, Page 56
54 URVAL tæknilegum og efnahagslegum þátt- um húsbygginga. Sovéskir sérfræðingar gera ekki aðeins jarðskjálftakort fyrir sitt eigið land heldur og fyrir ýmis önnur lönd. Ríkin á Balkanskaga sýndu mikinn áhuga á jarðskjálftakorti af þessu svæði, sem vísindaakademía Moldavíu hafði látið gera. Þetta kort sýnir hvar jarðskjálftar að styrkleika allt upp í 10 stig geta orðið einu sinni á 50, 100 og jafnvel 500 ámm. Þessar upplýsingar munu hjálpa hönnuðum í Búlgaríu, Rúmeníu, Júgóslavíu, Tyrklandi og Grikklandi til að skipuleggja íbúðarhverfi á hag- kvæmari hátt, svo og svæði fyrir stór iðnfyrirtæki. Ein niðurstaðan af rannsóknum af jarðskjálftaþoli bygginga 1 Sovét- ríkjunum er smíði húsa úr stórum þilplötum á jarðskjálftasvæðum í landinu. Jarðskjálftar sem orðið hafa á undanförnum ámm, einkum í Buinaksk í Norður-Kákasus, þar sem styrkleiki jarðhræringanna var yfir 7 stig, í Dzjambuk í Kazakstan og Petropavlovsk á Kamtsjatka-Kamt- sjatskí sýna að þessar byggingar reynast mjög vel í jarðskjálftum. Erlendis hefur verið stuðst við reynslu Sovétríkjanna á þessu sviði, til dæmis í Júgóslavíu. Á öllum stöðunum reyndust hús úr þessum þilplötum þola jarðhrær- ingarnar betur heldur en byggingar úr múrsteini eða steini. Nú hafa sovéskir sérfræðingar komist að raun um, að múrsteinshús þola bemr jarðskjálfta, ef steinninn er steypmr í verksmiðjum sem nota hristara, en það gerir það að verkum að steinlímið smýgur bemr inn í öll samskeyti og límingin verður traust- ari. Múrsteinaverksmiðja í Kirgjiziu hefur nú hafið framleiðslu á múrsteinsveggjum. Á undanförnum ámm hefur bygging jarðskjálftatraustra bygginga úr steinsteypueiningum verið að þróastí Sovétríkjunum. Fyrsti árang- urinn þendir til þess að þessi aðferð við húsbyggingar hafi vemlega kosti, bæði tæknilega og hagkvæmnislega. Notkun steinsteypueininga má hæg- lega samtengja notkun á verksmiðju- framleiddum þilplötum eða stál- grindum. íbúðarhús úr slíkum einingum hefur nú í fyrsta sinn í heiminum verið reist 1 Sotsji við Svartahaf. Auk hefðbundinna aðferða til varnar jarðskjálftum, þar sem burð- arþol bygginga er aukið, fyrst og fremst með járnbendingu steinsteyp- unnar og með því að nota varanlegra efni, beina menn í Sovétríkjunum nú vaxandi athygli að því að draga úr viðnámskrafti bygginganna. I þessu sambandi er áhugi á því að hanna íbúðarhús er hvíli á rúllum eða kúlum. Slíkar tilraunir kunna að hafa sjálfstæða þýðingu eða koma að notum í tengslum við hefðbundnar aðferðir til jarðskjálftavarna. ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.