Úrval - 01.04.1977, Side 66

Úrval - 01.04.1977, Side 66
64 ÚRVAL brjóta upp malbik og steypu, en hávaði þeirra er milli 70 og 90 desíbel. Koddar. Hrjótarinn lætur venju- legan kodda fast upp að hökunni, svo hann haldi munni hans aftur. Hægt er að halda koddanum á sínum stað með því að leggja yfír hann aðra höndina eða báðar, og þannig er hægt að sofa hljóðlaust svo tímum skiptir. Mismunandi háttatími. Það er oft hjálp fyrir hrotufórnarlambið — þann sem hrotið er að — að vera sofnaður, áður en bólfélagi hans upphefur hrotur sínar. Flest fórnar- lömb kvarta nefnilega undan því, að þau geti ekki sofnað fyrir hávaðan- um; færri virðast vakna við hann eftir að þeir eru sofnaðir. Uppskurður. Þetta er ráð, sem ekki er hægt að grípa til nema í neyð, og aðeins ef um er að ræða galla í öndunarfærunum, svo sem missmíð á nösum eða koki. Mjög fáir skurð- læknar fást þó til að skera upp við þessu, nema missmíðin hafí einnig annars konar vandamál í för með sér en hrotur. Nokkrir sérfræðingar telja, að rifrildi hjóna um hrotur séu ekki annað en vísbending um alvarlegt vandamál í samskiptum þeirra. Aðrir halda því fram, að hrotur stafí af vanmetakennd eða vonbrigðum. En það getur líka verið, að menn hrjóti af hamingju. Á sama hátt og hvolpurinn elskar matinn sinn, elskar sá sem hrýtur svefninn sinn. Hann er, með öðrum orðum, sáttur við sjálfan sig og umheiminn. OG ÞÁ SITJUM við enn x sömu sporum. Vísindamennirnir eru ó- sammála. Ef þú þykist hafa fundið lausnina, skaltu skrifa bók. Það er óhugsandi annað en að það verði metsölubók. Allur heimurinn bíður hennar — og hrýtur hástöfum á meðan! ★ VjV VjV VIV /TV Ungi presturinn var að ávíta konuna sína fyrir að brjóta loforð um að kaupa ekki nýjan kjól. , ,Það hlýtur að hafa verið djöflinum að kenna muldraði hún. „Hann freistaði mín.” ,,Þú áttir að segja: Farðu aftur fyrir mig Satan, ’’ svaraði presturinn. ,,Ég gerði það,” svaraði hún, ,,en hann hvíslaði yfír öxlina á mér: Hann fer þér dásamlega að aftan líka. ” B.B. Sjúklingur hjá sálfræðingnum þar sem hann liggur á afslöppunar- bekknum: „Læknir það tekur mig enginn alvarlega.” Læknirinn: ,,Þú ert að gera að gamni þínu.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.