Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 71

Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 71
NÖBELSVERÐLAUNAHAFINN GAJDUSEK 69 um sem birtar voru árið 1954. Færði hann rök að því að sjúkdómar eins og t.d. visna, riða, mæði o.fl. lytu öðrum lögmálum heldur en bráðar og langvinnar sóttir og áleit að fleiri sjúkdómar en vitað væri um kynnu að vera smitsjúkdómar og vera svipaðs eðlis. Allar þessar rannsóknir á riðuveiki og visnu voru dr. Gajdusek að sjálfsögðu vel kunnar. En vegna þess hve heilaskemmdir sem fundust í riðu og Kuru voru áþekkar, kynnti hann og nánasti samverkamaður hans, dr. Gibbs, sér þær sérstaklega og heimsóttu þær stofnanir þar sem að þeim var unnið, m.a. lögðu þeir leið sína hingað til lands og heimsóttu Tilraunastöðina að Keld- um nokkrum sinnum. Þeir félagar dældu súpu af heilavef sem tekinn var úr fólki sem dáið hafði úr Kuru inn í tilraunadýr ýmis konar, m.a. simpansa. Flestar þær tilraunir urðu árangurslausar en árið 1966 tókst þeim að sýna fram á að Kuru-sjúkdóminn var hægt að flytja í simpansa á þennan hátt. Síðar tókst þeim að flytja sjúkdóminn yfír í aðrar apategundir en þeir þurftu að bíða í 1 1 / 2 ár og stundum nokkuð á flórða ár frá inndælingu þar til aparnir fóru að veikjast. Sjúkdómurinn í öpum hegðaði sérí stórum dráttum eins og í mönnum og sjúklegar breytingar á miðtaugakerfi apanna voru áþekkar því sem þekkt varí heila Kuru-sjúkl- inga. Þar með var sýnt fram á að Kuru Gajdusek, sern er 5 3 ára, er ókvæntur en hefur tekið í fóstur sextán drengi frá Nýju-Guineu og nálægum eyjum. Á myndinni, sem tekin var þegar tilkynnt hafði verið um verðlauna- hafana, er Gajdusek ásamt sjö drengjanna en hann hefur látið svo um mœlt að hluta af verðlaunafénu muni hann nota til að kosta menntun þessara fóstursona sinna. Uþjhœðin sem skiþtist milli Gajdusek og Blumberg jafngildir um 32 milljón- um íslenskra króna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.