Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 72

Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 72
70 URVAL var í eðli sínu hæggengur veirusjúk- dómur. Gajdusek og samverkamenn hans sýndu fram á að í heila Kuru-sjúkl- inga var óhemjumikið smitmagn. Töldu þeir að fólk á Nýju-Guineu hefði aðallega smitast þegar það af trúarástæðum langði sér til munns heila og önnur líffæri úr látnum Kuru-sjúklingum en Fore-fólkið hef- ur verið mannætur til skamms tíma. UM CREUTZFELDT-JAKOB VEIKI. Annar taugasjúkdómur sem um margt líkist Kuru er svonefndur Creutzfeldt-Jakob sjúkdómur. Hann er þekktur víða um lönd enda þótt hann sé hvergi algengur. Þessi sjúkdómur hefst oft með óeðlilegri þreytu og kvíða, fljótlega koma fram truflanir á tali og hreyfingar verða óstyrkar, einkum gangur. Veikin ágerist jafnt og þétt, samhæfingu vöðva hrakar, truflun á jafnvægis- skyni verður áberandi og stundum verður vart ósjálfráðra hreyfinga og krampa. Veikin dregur sjúklinginn til dauða á nokkrum mánuðum. Árið 1968 sýndu Gibbs og Gajdusek fram á að hægt var að flytja þennan sjúkdóm yfír í simpansa á svipaðan hátt og Kurur. Rúmu ári eftir sýkingu fóru að koma í ljós einkenni í öpum sem mjög Iíktust Creutzfeldt-Jakob sjúkdómi og dró veikin apana til dauða á fáum mánuðum. Síðar tókst þeim félögum að flytja sjúkdóminn yfir í aðrar apategundir og húsketti. Frekari rannsóknir Gajdusek og samstarfsmanna hans hafa leitt í ljós að þessir tveir taugasjúkdómar í dýrum virðast haga sér á ýmsan hátt öðru vísi en aðrir þekktir smitsjúk- dómar, t.d. hefur ekki verið hægt að sýna fram á að sjúklingar myndi mótefni gegn smitefninu sem sjúk- dómi veldur og sjálft smitefnið virðist mjög ólíkt þeim veirum sem nú eru þekktar. NÝ VIÐHORF. Hinar umfangsmiklu rannsóknir Gajdusek og félaga hans urðu að sjálfsögðu hvatning til þess að kanna rækilega hvort aðrir hægfara tauga- sjúkdómar, svo sem lamariða, heila- og mænusigg, heilahrörnun o.fl. ættu sér svipaðar orsakir. Þær rannsóknir hafa leitt ýmislegt óvænt I ljós sem eigi eru tök á að rekja hér. Enginn vafí er á því að Gajdusek og samstarfsmenn hans hafa með störfum sínum glætt rannsóknir á þessu sviði nýjum þrótti og þeir menn víða um heim sem fást við rannsóknir á langvinnum sjúkdóm- um ganga nú til starfa með nýjar hugmyndir og ný viðhorf. Við íslendingar getum einnig verið Gajdusek þakklátir fyrir það að hann hefur manna best og mest haldið á lofti hugmyndum Björns Sigurðs- sonar um eðli annarlegra hæggengra smitsjúkdóma í fjölmörgum ritgerð- um og fyrirlestrum og hefur hann með rannsóknum sínum rennt frekari stoðum undir þær hugmyndir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.