Úrval - 01.04.1977, Qupperneq 75

Úrval - 01.04.1977, Qupperneq 75
AÐHLÁTURSEFNI OATHILL 73 skrifaði ég greinarkorn í tímaritið mitt um „hætturnar” sem eru því samfara að vera ritstjóri. Svo fékk ég bréf frá Caxton þingmanni skrifað á opinbert bréf- efni hans, þar sem hann vottaði mér samúð sína og óskaði mér til hamingju með að hafa ekki slasast alvarlega. „Mérþykir litla blaðið þitt til hreinnar fyrirmyndar. Ég gæti þess að missa aldrei af því,” skrifaði Caxton. Hann talaði líka hlýlega um konuna mxna, sem hann raunar kallaði ,,litlu konuna”. Hvers vegna var þingmaður að skrifa samúðarbréf til ritstjóra viku- blaðs í sveit, sem hafði rifið á sér hnéð? Jú, það skal ég segja ykkur. Caxton hafði fengið sæti í valdamestu ríkisstjórn heimsins á sama hátt og Warren Harding varð einu sinni yfirmaður hennar: Einber heppni, ásamt með ofurlítilli hag- ræðingu á lýðræðislegum aðferðum. Hann komst inn í pólitík af því hann tók það fram yfir búskap með berum höndum að hrista hendur annarra. Fyrsta staðan, sem hann var kosinn í, eftir að hann lét af búskap, var friðdómari í Castorville, tveim sveitum frá Oat Hill. Til þess að sigra í þeim kosningum hafði hann hrist hendur hvers einasta kjósanda — en það er kosningastefna, sem erfítt er að sigra. FBI segir að FBI afhendi dómstól- unum mjög sjaldan þann sem ekki er sekur. Þetta var jafnvel ennþá fullkomnara hjá Caxton friðdómara. Samkvæmt þeim launakjörum, sem þá voru í gildi, voru laun friðdómara prósentur af þeim sektum, sem hann dæmdi öðrum. Ef enginn var sakfelldur, var enginn sektaður, ef enginn var sektaður, fékk dómarinn engin laun. Caxton setti met: Hjá honum var 100 prósent sakfelling. Ókunnugir kynnu að freistast til að halda, að þetta hafí spillt fyrir samskiptum hans við vini sína, en svo var ekki. Vinir hans voru aldrei kærðir. En þar kom þó, — kannski vegna aukinna áhrifa kirkjunnar — að afbrotum stórfækkaði á dómarasvæði hans og tekjurnar fóru að sama skapi niður úr öllu valdi. Þegar þær voru komnar niður í 40 dollara á mánuði, vissi Caxton að nú var úr vöndu að ráða. Nú varð að stefna að einhverju eða láta hendur standa fram úr ermum. Hann stefndi að öðru — þingsæti á fylkisþingi Texas, og þar sem enginn annar í kjördæminu sóttist eftir því, fékk hann sætið með léttum leik. Á fjórða ári Caxtons á fylkisþing- inu var gerð kjördæmabreyting og þingmaðurinn greip tækifærið og helgaði sér þennan hluta fylkisins með stuðningi alls ættboga síns og áhangenda. Næsta ár bauð hann sig fram til sambandsþingsins og náði kjöri. Caxton þingmaður í Washington hafði ekki mikinn áhuga á alþjóða- málum, fjárlögum ríkisins, efnahags- málum eða formennsku hinna ýmsu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.