Úrval - 01.04.1977, Page 78

Úrval - 01.04.1977, Page 78
76 URVAL ,,Ég myndi ekki skíra skúnk í hausinn á honum, hvað þá annað,” tilkynnti Arthur Struthers. Og það sem sagt var í stofunni hjá Dick um námsárangur Jimmie’s Hines er ekki prenthæft. Allt í allt voru um 35 manns í Oat Hill annað hvort að springa úr illsku eða drepast úr hlátri yfír þessum furðulegu og óskýranlegu þréfum fá Caxton þingmanni. Og í næstu viku, þegar ég birti langa grein í The Gazette um málið og sýndi ,,lag- færðu” eintökin fimm þeim sem sjá vildu í bænum, fékk fískisagan loks verulega vængi og hæstvirtur þing- maður Nat Caxton varð aðhlátursefni alls héraðsins. Það þarf víst ekki að taka það fram, að þetta spillti trausti þingmannsins á áreiðanleik blaðanna. Og þar sem hann gat með engu móti vitað nema eitthvert blaðanna væri að spila með hann, átti hann ekki mikið erindi eftir í Washington annað en éta baunasúpu. Og þetta reið baggamuninn. Pólitíkus getur komist yfir allt nema að það sé hlegið að honum. Ef hann hefði haldið sig við fræið og Árbók landbúnaðarins kynni hann að vera þingmaður ennþá. Það er hópur manna á þingi engu skárri en hann. Síðast þegar ég frétti af Nat Caxton. var hann að bjóða sig fram til friðdómaraí Castorville. Hann sagði, að reynsla hans frá Washington og kunnugleiki á störfum hæstaréttar, sem hann hefði kynnt sér rækilega, gerðu hann vel hæfan til dómara- starfa. Ég vona að hann nái kosningu. ★ ^ 7jV V|V 7JV NÝRNAFLUTNINGUR YFIR HAFIÐ Sovésk þota af gerðinni IL-62 flutti nýra til ígræðslu frá Moskvu til New York þar sem bandarískur skurðlæknir undir forystu prófessors Albert Rubins, græddu það í 32 ára sjúkling. Aðgerðin tóks vel. Sovéskir og bandarískir sérfræðingar í læknavísindum eru að leysa vandamál í sambandi við flutning ígræðslulíffæra milli heimsálfa, sagði prófessor Valerí Sjukakov, framkvæmdastjóri líffæraflutninga- stofnunarinnar í Moskvu í viðtali við fréttamenn. Sovéskir vísindamenn hafa fundið upp aðferð til að geyma líffæri á sérstökum vökva með ís sem gerir kleift að flytja þau langar leiðir. Tveir dagar liðu frá því nýrað var tekið úr líkama manns sem lést í bílslysi til þess að það var grætt í sjúkling í Bandaríkjunum. Þetta sannar möguleika samvinnu milli heimsálfa á sviði líffæraflutninga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.