Úrval - 01.04.1977, Page 82

Úrval - 01.04.1977, Page 82
80 fréttum af veitingu Nobelsverðlaun- anna í október. DVÖL BLUMBERGS Á ÍSLANDI 1974. 24. júlí 1974 fékk ég upphring- ingu frá Blackpool í Englandi en þar var að ljúka alþjóðlegu þingi ónæmisfræðinga. Guðmundur Pét- ursson, forstöðumaður Tilrauna- stöðvar Háskólans á Keldum, var í símanum og gaf mér þegar samband við amerískan lækni sem hafði hug á að koma við á íslandi strax daginn eftir og eiga hér viðdvöl á leið heim til Bandaríkjanna. Þetta var dr. Blumberg, stundum nefndur í ÚRVAL góðum hópi á ráðstefnugildum: Dr. Ástralíu-antigen. Hann kom kl. rúmlega þrjú daginn eftir til Keflavíkurflugvallar. Við tókum tveir á móti honum, ég og Sigurður Guðmundsson líffræðing- ur, starfsmaður Blóðbankans. Veður var hagstætt og ákváðum við þegar að leggja lykkju á leið okkar til Reykjavíkur með hinn góða gest. Frá flugvellinum var farið til Keflavíkur og bærinn skoðaður stutta stund og þar með gefið gott sýnishorn af verklegum íslenskum sjávarbæ. Keypt var nesti og síðan ekið suður Reykjanes og að Reykjanesvita. Dr. Blumberg hreifst mjög af því nýstárlega landslagi sem hann hafði svo skyndiiega verið leiddur inn í og undrun og hrifning hans varð enn meiri þegar við fórum með hann um nálæg jarðhitasvæði og hann fékk nokkra hugmynd um orku þá sem býr í iðrum jarðar á íslandi. Haldið var til Grindavíkur og voru bær, bátar og höfnin þar annað skýrt dæmi fyrir gestinn um lífsgrundvöll landsmanna sem ekki var hægt að sjá í þeirri gróðursnauðu auðn sem ekið hafði verið um. Á leið til Reykjavíkur var ekið að Kleifarvatni og átti það auðvelt með að heilla hinn góða gest og okkur heimamenn með fegurð sinni og umhverfi. Gufuholur og pípursýndu prýðilega virkni. Það var fagur svipur yfir Reykjavík og nágrannabæjum þegar ekið var til Hótels Loftleiða að lokinni vel- heppnaðri kynningarferð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.