Úrval - 01.04.1977, Síða 112

Úrval - 01.04.1977, Síða 112
110 ÚRVAL hvers og eins og blessað hvern einstakan. En hann sér einn maur, sem nýtur svolítilla áhrifa, sem aðrir maurarfylgja. Þá gefur hann kannski þessum sérstaka maur eitthvert sérstakt vald. Ég er eins og svona sérstakur maur. Margir aðrir litlir maurar þekkja mig og fylgja fordæmi mínu. Svo guð gefur mér dálítið aukritis.” Ali varði titil sinn átta sinnum 1975 og 1976, og hélt sýningar að auki. Mikilvægasta keppnin — bæði íþróttalega og persónulega — var síðla árs 1975 á Philippseyjum. Þar sigraði hann gamla keppinautinn sinn, Joe Frazier, í annað sinn í hrottalegri höggorrustu. En um leið glataði hann síðari konu sinni. Um nokkurt skeið hafði Khalilah, eins og Belinda var nú kölluð, vitað um konu að nafni Veronica Porche í fylgdarliði Alis. Hún hafði ferðast með meistaranum við og við í nærri ár, síðan hann kynntist henni á fegurðarsamkeppni nokkrum mán- uðum áður en hann barðist við George Foreman. Hann fór meira að segja með hana til Tsaíre, en hann fór mjög leynt með kunningskap þeirra, og starfsmenn hans gættu þess vandlega að tala ekki um hana. En í Manila fór hann að fara með hana með sér í opinberar móttökur, og þegar hann — að því sagt var — kynnti hana fyrir forseta Philipps- eyja, Ferdinand Marcos, sem eigin- konu sína, var sú saga, með mynd, ekki lengi að rata á forsíður blaðanna. Áður en ár var liðið voru þau Khalilah skilin að borði og sæng (þau hafa nú hlotið lögskilnað), og 6. ágúst 1976 fæddi Veronica honum dóttur, sem hlaut nafnið Hana Yasmeen Ali. Hún var fyrsta barn Veronicu, Alis fimmta. Á ÞVÍ LÉK ENGINN vafí, að Ali varí afturför, að sterku fæturnir voru ekki lengur jafn fímir og þeir höfðu verið. ,,Ég get ekki lengur dansað alla nóttina,” sagði hann. ,,En hver er sá, sem hann áður var?” og oft sýndist hann eins og sljór í hringnum. Hvað eftir annað til- kynnti hann, eftir heldur tilþrifa- lausa leiki — að nú væri hann hættur, en alltaf kom eitthvert tilboð, sem ,,hann gat ekki hafnað.” 28. september 1976 keppti hann á Yankee Stadium við Ken Norton í þriðja sinn og rétt marði út vinning. Fyrir keppnina hafði hann sagt við fréttamenn: ,,Á morgun neyðist þið til að skrifa: ,,Þótt okkur sé óljúft að viðurkenna það, verður að segjast eins og er, að, negrinn er ennþá góðóðóóður! ”” Þegar morgundagurinn kom og fréttamennirnir voru lítið hrifnir og andlit Alis bólgið og blátt, tautaði hann bara: ,,Ég segi nú svo margt fyrir keppni.” Morgundagurinn hafði náð bar- dagamanninum Mohammad Ali. Nokkrum dögum eftir keppnina við Norton sagði hann í Istanbul, með Wallace Muhammad, son Elijah
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.