Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 114

Úrval - 01.04.1977, Blaðsíða 114
112 URVAL Blaðamanni, sem sat hjá honum þennan dag var skemmt um stund. En aðeins um stund. Meiri en Kissinger? Því ekki það? Hvað snertir almenning er andlit Alis örugglega þekktara en andlit þessa fyrrverandi utanríkisráðherra. Það er ekki ólíklegt, að hann sé þekktasti maður heims. Framleiðandi ,,Hins mesta” heldur því fram, að kvikmyndin slái í gegn í Asíu, Afríku og miðausturlöndum, í löndum þar sem fæstar bandarískar kvikmyndir eru sýndar. Spá hans er byggð á markaðskönnun og þeirri einföldu staðreynd, að hvar sem Ali hefur farið hefur hann valdið umferðar- flækju. Hvað snertir alþjóðasvið er ekkert ólíklegt að Ali eigi eftir að fara fram úr hinum víðförla Henry Kissinger. Sem sendiboði friðarins gæti Ali haft ótrúleg áhrif, sérstaklega í löndum þriðja heimsins. Hann hefur gefið í skyn, að hann væri fáanlegur til að takast slíkt á hendur, og ekki er ótrúlegt, að múhammeðstrúarmenn rnyndu hvetja hann til þess, nú þegar þeir eru að skríða út úr sinni sjálf- skipuðu einangrun. ,,Hann er kornbarn og hann er gamall vitringur,” segir Dick Gregory, skemmtikraftur og baráttu- maður jafnréttis, sem ferðaðist með Ali mestan hluta árs 1976. „Hann hefur hæfileika til að vera mikiJl leiðtogi heimsins, en samt er hann óhræddur við að sýna í sér barnið. Það er þess vegna, sem fólk laðast að honum, og það er styrkur hans. Hann er mestur.” Tvisvar sagðist Ali myndu verða heimsmeistari í þungavigt, og tvisvar stóð hann við orð sín. Hann sagðist ætla að verða kvikmyndastjarna. Hann kann að standa við það líka. Og þegar lengra kemur? Ambassador alheims, Muhammad Ali, fyrsti heimsborgarinn? Ali sagði einu sinni: ,,Allt er þeim mögulegt, sem þorir.” Hann þorir fleira en flestir og er aðeins þrjátíu og fimm ára. Ef hann kærir sig um, getur hann átt sínar bestu orrustur óháðar. ★ ^ \1^ ^ V|V I GEGNUM HEIMSKAUTAÍSINN Heimskautasiglingar eru nýlega hafnar I Sovétríkjunum. Er það fyrr á árinu en nokkru sinni áður í sögu rannsókna heimskautasvæðisins. Kjarnorkuísbrjóturinn Arktika, fylgdi lest flutningaskipa til Jamal er fluttu tugþúsundir tonna af tækjum og varningi jarðfræðinga. Nýi kjarnorkuísbrjóturinn Síbería, sem er systurskip Arktika, varður tekinn í notkun innan skamms. Er smíði Síberíu nýlokið í Leningrad.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.