Úrval - 01.04.1977, Síða 126

Úrval - 01.04.1977, Síða 126
124 Á öllum tímum hafa sumir verið öðrum útsjónarsamari og glúrnari að koma sér dfram. Svo sem dcemin sanna t þessu gamla, sovéska cevintýri. TAMDI BANGSI * * * * inu sinni var kóngur sem átti dóttur. Þegar hún varð gjafvaxta, fóru ná- grannaprinsarnir að biðja hennar sér til handa og ***** svo sem siður var vildu þeir líka fá hálft konungsríkið í heimanmund. Kóngurinn hafði engan hug á að afsala sér hálfu ríkinu og tók að velta því fyrir sér, hvernig hann gæti losnað við þessa ágengu biðla. Og loks datt honum ráð í hug. Kóngurinn faldi dóttur sína í neðanjarðarhöll og tilkynnti, að hann myndi gefa dóttur sína þeim manni, sem gæti fundið hana. margir freistuðu gæfunnar, en enginn gat fundið dóttur konungsins. — Or Spu í smáþorpi þar í konungdæminu bjuggu bræður tveir, fjarska fátækir. Það eina sem þeir áttu var gömu! byssa og harmonikka. Dag nokkurn skutu þeir björn í skóginum. ,,Mér dettur ráð í hug til að afla okkur fjár, bróðir,” sagði yngri bróðirinn. ,,Ég skal fara í bjarnar- haminn og svo skulum við ferðast saman milli þorpanna. Þú getur spilað á harmonikkuna og ég skai dansa, eins og ég væri taminn bangsi, en ekki maður. Ég er viss um, að þorpsbúarnir verða ekki sínkir á fé fyrir slíka skemmtun.” Svo lögðu bræðurnir af stað til nágrannaþorpsins. Fólkið þyrptist tnik —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.