Úrval - 01.04.1977, Síða 130
128
URVAL
^Viltu auka oröaforöa þinrj?
Svörin
1. að ota fram, að sperra, 2. niðurlútur, 3. ístra, 4. að lýsast,
5. höstugleiki, sár reiði, 6. að guggna, að hætta við e-ð, 7. að ryðjast
áfram með miklum fyrirgangi, 8. að sóa, 9- japl, 10. djarflegur í
framgöngu, ánægðurmeð sjálfan sig, 11. að gefa illt í skyn um e-n,
12. sonur, afkomandi, 13. óþarfa kjaftæði, 14. að rífast, 15. að
halda sér á floti í vatni (oftast í lóðréttri stöðu).
^Veistu?
SVÖR:
1. Guðrún Helgadóttir 8. Eysteinn Jónsson, fyrrv.
2. Grímur Engilberts alþingismaður
3. Breski sjónvarpsmaðurinn 9- Symbionesiski frelsisherinn
David Frost. 10. Jóhanna Kristjónsdótdr
4. Það er nothæft í kjarnorku- blaðamaður, Sighvatur
verum, en ekki í kjarn- Björgvinsson alþingismað-
orkusprengjur. ur, Stefán Jökulsson kenn-
5. Valur ari og Elsa Þorsteinsdóttir
6. FH símavörður.
7. Ópíum
r Kemur út mánaðarlega. Otgefandi: Hilmir
V 1 hf., Síðumúla 12, Reykjavík, pósthólf 533,
» 1 |lf rt | s^m* 35320. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar.
® Afgreiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla 12,
sími 36720. Verðárgangs kr. 5.000,00. — í lausasölu kr. 500,00 heftið.
Prentun og bókband: Hilmir hf.