Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 76

Úrval - 01.02.1979, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL ^Úr tieimi læknavísiijdanqa FÆÐANDI KONUR: STANDIÐ I FÆTURNA! Konur, sem standa uppréttar á fyrsta stigi fæðingarinnar verða fyrir minni ðþægindum og fæða fljótar heldur en þær sem liggja í rúmi. Þetta er niðurstaða rannsóknar og tilrauna, sem gerðar voru í 11 fæðingarstofnunum í sjö löndum, að undirlagi The Latin American Center of Perinatology and Human Develop- ment í Montevideo í Úrúgvæ. Alls náði rannsóknin til 324 kvenna, og leiddi 1 ljós að fyrsta stig fæðingarinnar — víkkunartímabilið, þangað til leghálsinn er fullopinn — tók að meðaltali 135 mínútur hjá þeim, sem vom á rjátli meðan á þessu stóð, en 180 mínútur hjá þeim, sem lágu út af. Hjá þeim konum, sem voru að fæða í fyrsta sinn var meðaltími fyrsta stigs 147 mínútur á móti 225 mínúturm hjá þeim, sem lágu. Aðeins ein kona af þeim 181, sem stóðu í fæturna á fyrsta stigi fæðingar- innar, þurfti á tangarhjálp að halda, en ellefu afþeim 143, sem lágu. ÞAÐ ER FÉLAGSLEG HEGÐUN AÐ MATAST Venjulega er svengd ekki megin- ástæðan til þess að við borðum, segir Gilbert A. Leveille, læknir, stjórnar- formaður fæði- og næringardeildar Bandaríska rannsóknarráðsins (Vísindaakademíunnar). I vestrænu samfélagi er meginhvati máltíðarinnar fólgin í lokkandi útliti og bragði matarins, og félagslegu umhverfi yfirleitt, segir Leveille læknir. Hádegismaturinn er orðinn hluti af starfslegri hegðun, en kvöld- maturinn er symból fjölskyldunnar. Morgunmatinn verðum við iðulega að borða í einrúmi, án þess að deila honum með öðrum, og það er að líkindum ein af ástæðunum til þess, hve gjarnan honum er sleppt. Richard Gladstone, aðstoðar- prófessor í kllnískri sálarfræði við læknaskólann í Harvard tekur í svipaðan streng: Það sem mestu má.li skiptir í sambandi við matarvenjur okkar er af félagslegum toga spunnið. Það er fullkomlega eðlilegt að borða af öðrum hvötum heldur en hungri. Það er mjög mikilvægt að deila mat með öðrum. Skortur á félagsskap er menn matast er veigamikil ástæða til þess, að þeir sem eru einir láta undir höfuð leggjast að borða. Það er mjög algengt að uppgötva, að þeir, sem misst hafa sína nánustu missa alla löngun til að borða. Erfðavenjurnar eru mjög mikilvægar til þess að regla verði á matarlystinni. Líklega geta flestir fundið hjá sjálfum sér, hve oft þeir hafa tekið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.