Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Side 86

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Side 86
84 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 2. tbl. 100. árg. 2024 Meðferðarform Allir þátttakendur tóku lyf að staðaldri. Flestir tóku blóð- sykurslækkandi lyf (93,2%) og tæplega helmingur (44,3%) tók GLP-1 hliðstæðulyf til að styðja við blóðsykurslækkun. Þátt- takendur sem eingöngu notuðu Metformin voru 31,8% en 6,8% notuðu engin blóðsykurslækkandi lyf og enginn einstaklingur var eingöngu á insúlíni (tafla 1). Alls tóku 80,7% þátttakenda blóðþrýstingslækkandi lyf og um helmingur tók blóðfitulækkandi lyf (54,5%). Algengustu fylgikvillar voru hjartasjúkdómar (84,1%). Þjónusta Í 80,7% tilvika veittu hjúkrunarfræðingar fræðslu til þeirra sem mættu í móttöku en mæting í móttöku var um 81,8%. Um þriðjungur átti tilvísun til næringarfræðings (30,7%), 8% áttu tilvísun í hreyfiseðil. Reglubundin fótaskoðun var framkvæmd í 62,5% tilvika (tafla 2). Mat á árangri og samanburður við alþjóðleg viðmið Við samanburð á T1 og T2 með pöruðu t-prófi kom í ljós að marktækur munur var á milli mælinga á HbA1c gildi (p=0,049), LÞS (p=0,013) og slagbilsþrýstingi (p=0,040) (tafla 3). Tilgátan um að lækkun verði á seinni mælingum er staðfest á ofangreindum þremur mælingum en ekki öðrum. Tafla 4 sýnir hlutfall einstaklinga sem náðu alþjóðlegum við- miðum við T2 á HbA1c gildi og öðrum mælingum. Í 72,7% tilfella var alþjóða viðmiðum náð í HbA1c gildi en einungis 31,6% náðu markmiðum með LÞS. Einnig náðu 56% viðmiðum slagbilsþrýstings. Við T1 var fylgni á milli hærra HbA1c gildis og þess að nota insúlín ásamt töflum (p=0,036), hærra HbA1c gildis og hlébilsþrýstings (p=0,010). Einnig var fylgni á milli hærra HbA1c gildis og þess að reykja (p=0,036). Ekki mældist fylgni milli þessara breyta á T2. Aðhvarfsgreiningarlíkan yfir spábreytur fyrir HbA1c á T2 er að finna í töflu 5. Heildarlíkanið var marktækt með F=3,102, df=6, (p<0,001). Líkanið skýrir 17% (leiðrétt R2 er 0,171) af breytileika HbA1c gildis við spábreytur; GLP-1 hliðstæðulyf, LÞS, hjartasjúkdóma, reykingar, sjúkdómslengd og kyn. Sterkasta spábreytan var GLP-1 hliðstæðulyf sem sýndi hærra HbA1c gildi ef notaður er GLP-1 hliðstæðulyf (B=-1,502) og ef LÞS er lægri er HbA1c gildið hærra en þau tengsl voru ekki sterk (B=-0,070). Eftirfylgni og árangur meðferðar hjá fólki með sykursýki gerð 2 innan tveggja sykursýkismóttaka á heilsugæslustöðvum Tafla 2. Skráð þjónusta sykursýkismóttöku (n=88) Þjónusta n (%) Vantar upplýsingar (%) Fræðsla hjúkrunarfræðings 71 (80,7) 15 (17) Tilvísun til næringarfræðings 27 (30,7) 18 (20,5) Tilvísun í hreyfiseðil 7 (8) 17 (19,3) PAID lagður fyrir 1 (1,1) Mæting í móttöku 72 (81,8) Fótaskoðun framkvæmd 55 (62,5) 18 (20,5) Augnskoðun hjá augnlækni 49 (55,7) 18 (20,5) *P-gildi parað t-próf, marktækni miðuð við p<0,05. Tafla 3. Niðustöður tveggja mælinga (T1 og T2) á HbA1c, kólesteróli, HDL, þríglýseríð, kreatín, gaukulsíunarhraða (Gfr), líkamsþyngdarstuðli og slagbils- og hlébilsþrýstingi Meðal- tal±Sf Spönn Meðal- tal±Sf Spönn P- gildi* N T1 T2 HbA1c (mmól/mól) 88 50,9 (16,5) 27,9- 105,5 47,8 (14,8) 23,5- 93,4 0,049* Kólesteról (mmól/l) 72 4,47 (1,09) 2,3-7,5 4,41 (1,04) 2,3-7,6 0,257 HDL (mmól/l) 72 1,2 (0,37) 0,7-3,2 1,16 (0,34) 0,6-2,5 0,104 Þríglýseríð (mmól/l) 72 2,09 (1,3) 0,5-9,3 2,23 (1,57) 0,4- 10,8 0,111 Kreatín 76 85,82 (33,66) 49-296 85,88 (36,94) 30-311 0,484 Gfr 72 74,79 (16,34) 18-90 74,04 (18,09) 17-90 0,293 Slagbilsþrýstingur (mmHg) 66 143 (19,35) 105- 198 138 (15,5) 112- 184 0,040* Hlébilsþrýstingur (mmHg) 66 81 (9,17) 62-105 81 (9,55) 60-103 0,500 LÞS (kg/m2) 60 33,52 (5,93) 21,8- 47,6 32,79 (6,1) 21,8- 49,7 0,013* Tafla 4. Hlutfall einstaklinga sem ná alþjóðlegum viðmiðunarmörkum á mælingum við T2 n (%) HbA1c <53 mmól/mól (n=88) 64 (72,7) Kólesteról <5,0 mmól/l (n=73) 57 (78) HDL >1,3 mmól/l (n=73) 22 (30,1) Þríglýseríð <1,7 (n=73) 33 (45,2) Slagbilsþrýstingur <140 mmHg (n=66) 37 (56) Hlébilsþrýstingur <80 mmHg (n=66) 32 (48,6) LÞS <30 kg/m2 (n=60) 19 (31,6) Leiðréttur R2 stuðull fyrir líkanið yfir breytileika HbA1c er 0.171. F breyting er marktækt við marktækni p<0,05. Tafla 5. Aðhvarfsgreiningarlíkan yfir helstu spábreytur HbA1c á T2 HbA1c Vik- mörk n B t Neðri mörk Efri mörk P- gildi* (Fasti) 72 13,189 6.984 9.404 16.973 <0,001* GLP-1 88 -1,502 -3.860 -2,281 -0,722 <0,001* LÞS 76 -0,070 -2.048 -0,138 -0,002 0,045* Hjartasjúk- dómar 84 -0,729 -1.328 -1,828 0,371 0,190 Reykingar 67 -0,291 -1.167 -0,792 0,209 0,248 Sjúkdómslengd 88 -0,017 -0.560 -0,076 0,43 0,578 Kyn 88 -0,205 -0.529 -0,982 0,572 0,599

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.