Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Blaðsíða 86

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2024, Blaðsíða 86
84 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 2. tbl. 100. árg. 2024 Meðferðarform Allir þátttakendur tóku lyf að staðaldri. Flestir tóku blóð- sykurslækkandi lyf (93,2%) og tæplega helmingur (44,3%) tók GLP-1 hliðstæðulyf til að styðja við blóðsykurslækkun. Þátt- takendur sem eingöngu notuðu Metformin voru 31,8% en 6,8% notuðu engin blóðsykurslækkandi lyf og enginn einstaklingur var eingöngu á insúlíni (tafla 1). Alls tóku 80,7% þátttakenda blóðþrýstingslækkandi lyf og um helmingur tók blóðfitulækkandi lyf (54,5%). Algengustu fylgikvillar voru hjartasjúkdómar (84,1%). Þjónusta Í 80,7% tilvika veittu hjúkrunarfræðingar fræðslu til þeirra sem mættu í móttöku en mæting í móttöku var um 81,8%. Um þriðjungur átti tilvísun til næringarfræðings (30,7%), 8% áttu tilvísun í hreyfiseðil. Reglubundin fótaskoðun var framkvæmd í 62,5% tilvika (tafla 2). Mat á árangri og samanburður við alþjóðleg viðmið Við samanburð á T1 og T2 með pöruðu t-prófi kom í ljós að marktækur munur var á milli mælinga á HbA1c gildi (p=0,049), LÞS (p=0,013) og slagbilsþrýstingi (p=0,040) (tafla 3). Tilgátan um að lækkun verði á seinni mælingum er staðfest á ofangreindum þremur mælingum en ekki öðrum. Tafla 4 sýnir hlutfall einstaklinga sem náðu alþjóðlegum við- miðum við T2 á HbA1c gildi og öðrum mælingum. Í 72,7% tilfella var alþjóða viðmiðum náð í HbA1c gildi en einungis 31,6% náðu markmiðum með LÞS. Einnig náðu 56% viðmiðum slagbilsþrýstings. Við T1 var fylgni á milli hærra HbA1c gildis og þess að nota insúlín ásamt töflum (p=0,036), hærra HbA1c gildis og hlébilsþrýstings (p=0,010). Einnig var fylgni á milli hærra HbA1c gildis og þess að reykja (p=0,036). Ekki mældist fylgni milli þessara breyta á T2. Aðhvarfsgreiningarlíkan yfir spábreytur fyrir HbA1c á T2 er að finna í töflu 5. Heildarlíkanið var marktækt með F=3,102, df=6, (p<0,001). Líkanið skýrir 17% (leiðrétt R2 er 0,171) af breytileika HbA1c gildis við spábreytur; GLP-1 hliðstæðulyf, LÞS, hjartasjúkdóma, reykingar, sjúkdómslengd og kyn. Sterkasta spábreytan var GLP-1 hliðstæðulyf sem sýndi hærra HbA1c gildi ef notaður er GLP-1 hliðstæðulyf (B=-1,502) og ef LÞS er lægri er HbA1c gildið hærra en þau tengsl voru ekki sterk (B=-0,070). Eftirfylgni og árangur meðferðar hjá fólki með sykursýki gerð 2 innan tveggja sykursýkismóttaka á heilsugæslustöðvum Tafla 2. Skráð þjónusta sykursýkismóttöku (n=88) Þjónusta n (%) Vantar upplýsingar (%) Fræðsla hjúkrunarfræðings 71 (80,7) 15 (17) Tilvísun til næringarfræðings 27 (30,7) 18 (20,5) Tilvísun í hreyfiseðil 7 (8) 17 (19,3) PAID lagður fyrir 1 (1,1) Mæting í móttöku 72 (81,8) Fótaskoðun framkvæmd 55 (62,5) 18 (20,5) Augnskoðun hjá augnlækni 49 (55,7) 18 (20,5) *P-gildi parað t-próf, marktækni miðuð við p<0,05. Tafla 3. Niðustöður tveggja mælinga (T1 og T2) á HbA1c, kólesteróli, HDL, þríglýseríð, kreatín, gaukulsíunarhraða (Gfr), líkamsþyngdarstuðli og slagbils- og hlébilsþrýstingi Meðal- tal±Sf Spönn Meðal- tal±Sf Spönn P- gildi* N T1 T2 HbA1c (mmól/mól) 88 50,9 (16,5) 27,9- 105,5 47,8 (14,8) 23,5- 93,4 0,049* Kólesteról (mmól/l) 72 4,47 (1,09) 2,3-7,5 4,41 (1,04) 2,3-7,6 0,257 HDL (mmól/l) 72 1,2 (0,37) 0,7-3,2 1,16 (0,34) 0,6-2,5 0,104 Þríglýseríð (mmól/l) 72 2,09 (1,3) 0,5-9,3 2,23 (1,57) 0,4- 10,8 0,111 Kreatín 76 85,82 (33,66) 49-296 85,88 (36,94) 30-311 0,484 Gfr 72 74,79 (16,34) 18-90 74,04 (18,09) 17-90 0,293 Slagbilsþrýstingur (mmHg) 66 143 (19,35) 105- 198 138 (15,5) 112- 184 0,040* Hlébilsþrýstingur (mmHg) 66 81 (9,17) 62-105 81 (9,55) 60-103 0,500 LÞS (kg/m2) 60 33,52 (5,93) 21,8- 47,6 32,79 (6,1) 21,8- 49,7 0,013* Tafla 4. Hlutfall einstaklinga sem ná alþjóðlegum viðmiðunarmörkum á mælingum við T2 n (%) HbA1c <53 mmól/mól (n=88) 64 (72,7) Kólesteról <5,0 mmól/l (n=73) 57 (78) HDL >1,3 mmól/l (n=73) 22 (30,1) Þríglýseríð <1,7 (n=73) 33 (45,2) Slagbilsþrýstingur <140 mmHg (n=66) 37 (56) Hlébilsþrýstingur <80 mmHg (n=66) 32 (48,6) LÞS <30 kg/m2 (n=60) 19 (31,6) Leiðréttur R2 stuðull fyrir líkanið yfir breytileika HbA1c er 0.171. F breyting er marktækt við marktækni p<0,05. Tafla 5. Aðhvarfsgreiningarlíkan yfir helstu spábreytur HbA1c á T2 HbA1c Vik- mörk n B t Neðri mörk Efri mörk P- gildi* (Fasti) 72 13,189 6.984 9.404 16.973 <0,001* GLP-1 88 -1,502 -3.860 -2,281 -0,722 <0,001* LÞS 76 -0,070 -2.048 -0,138 -0,002 0,045* Hjartasjúk- dómar 84 -0,729 -1.328 -1,828 0,371 0,190 Reykingar 67 -0,291 -1.167 -0,792 0,209 0,248 Sjúkdómslengd 88 -0,017 -0.560 -0,076 0,43 0,578 Kyn 88 -0,205 -0.529 -0,982 0,572 0,599
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.