Edda - 01.06.1958, Síða 18

Edda - 01.06.1958, Síða 18
vill væri þó mest um vert, að sending slíks fulltrúa væri óbrigðult vitni þess, að heima- þjóðin vildi fylgjast með og styðja málefni frænda sinna þar vestra, og sýna þannig í verkinu, að hún liti enn á alla menn af rs- lenzku bergi brotna sem eina heild, hvar senr þeir dvelja. Hið sama má segja um sendingu fulltrúa á landnámsafmæli. Það má líkja þeim mannasendingum við hlýtt handtak á kveðju- eða hátíðastund, hvort heldur í gleði eða sorg. En slíkt handtak getur oft orðið ógleyman- legt og tengt órjúfandi vináttuhönd. 15. Unnið verði að því, að koma é vincbæjasambandi miíli íslenzkra bæja og þeirra borga og bæja vesfan hafs, í Canada og Bandaríkjunum, þar sem flest er fólk af íslenzkum ættum. Eftir síðustu styrjöld hefir slíkt samband verið starfandi milli nokkurra íslenzkra bæja og borga á Norðurlöndum. Hafa bæir þessir skipzt á heimsóknum og gjöfum, og l’.aldin liafa verið nokkur vinabæjamót. Starfsemi þessi hefir aukið verulega kynni á milli l.and- anna. Norrænu félögin hafa haft forgöngu um þessi mál á Norðurlöndum með stuðningi við- komandi bæjarstjórna, og mætti hugsa sér, að Þjcðræknisfélagið vestra og íslandsdeild þess ynnu að því á líkan hátt. 13 8. Mennirrgarmál. 16. Stuðningur við kennslustóla í íslenzkum fræðum við hóskóla vestan hafs, m. c. með sendikennurum. Hér er að vísu urn að ræða mál, sem snert- ir miklu fleiri en Vestur-íslendinga, en það er almenn kynning á íslenzkri tungu og menn- ingu í Vesturheimi. En vitanlega er slík kynn- ing ekki sízt mikilvæg vegna sambandsins við menn af íslenzkum stofni þar vestra. Starf þetta mætti framkvæma á tvennan liátt: Ann- ars vegar með beinum stuðningi við fasta kennslustóla, sem til eru eða stofnaðir kynnu að verða, einkum þó að tilhlutan Vestur-Is- lendinga. Að vísu gæti þar ekki orðið um rnarga kennslustóla að ræða. En hins vegar mundi vera hægt að konra miklu til leiðar í þessum efnum með lausum sendikennurum. Er sennilegt, að komast mætti að samningum við marga háskóla I Ameríku, er sent gætu kenn- ara til Háskóla Islands, í stað sendikennara, er færu héðan að heiman vestur um haf. En vitanlega yrði þessi starfsemi fyrst og fremst að vera á vegum Háskóla Islands. Slíkt sendi- kennarastarf væri vel fallið til lianda ungum og efnilegum kandídötum í íslenzkum fræð- urn. Fengju þeir þar eldskírn sína, og yrðu á- reiðar* ega miklu víðsýnni og hæfari til starfa, er þeir kæmu aftur heim. Sumir myndu að vísu ílendast vestra, og þótt það sé ekki eftir- sóknarvert, að íslenzkir menntamenn flytji bú- ferlum af landinu, þá er og þess að minnast, að þeir verða útverðir íslenzkrar menningar og landi og þjóð harla mikilvægir í því efni. 17. Gefin verði út kennslubók í íslenzku handa byrjend- um. Viðhald íslenzkrar tungu meðal Vestur-ís- lendinga er höfuðskilyrði þess, að þeir hverfi ekki með öllu í þjóðahafið ameríska. Eins og gefur að skilja verður viðhald tungunnar sí- fellt erfiðara og erfiðara eftir því sem íslenzk- an hverfur meira úr daglegu máli heimilanna og íslenzkum sveitabýlum fækkar. Og eitt sem eykur á erfiðleika þeirra, sem annars fýsti að halda við málinu og kenna það börnum sínum, er skortur á handhægri kennslubók í íslenzku með enskum þýðingum og skýringum. Utgáfa slíkrar bókar ætti að vera eitt hið fyrsta verk, 16 E D D A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Edda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Edda
https://timarit.is/publication/1933

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.