Edda - 01.06.1958, Side 79

Edda - 01.06.1958, Side 79
gilti og að sumu leyti gildir enn á íslandi. Vona ég, að þó að þetta sé allþurr fróðleikur, leiki einhverjum hugur á að kynnast honum. III. kafli laganna er um kosningarétt og kjör- gengi. Allir, sem voru 18 ára og með óflekkað mannorð, höfðu kosningarrétt, en kjörgengir voru þeir, sem Iiöfðu náð 21 árs aldri. Þó voru þjónandi prestar og ráðnir alþýðuskólakenn- arar ekki kjörgengir í byggðarnefndir. Það kann að virðast furðulegt ákvæði að neita prestum og kennurum um sæti í byggðarnefnd- unum, sérstaklega þar sem Vestur-Islendingar báru sérstaklega mikla virðingu fyrir starfi þessara manna og fundu gildi þess jafnvel enn þá betur á framandi slóðum en margur gerði hér heima. En ég get þó hugsað mér tvær á- stæður til þessa ákvæðis. Prestar og alþýðu- kennarar áttu í raun og veru heimili í nýlend- unni allri. Starf þeirra var kostað af almenn- ingi, og skyldur þeirra voru alls staðar jafnt. Það gat því verið óréttmætt að gera þá að full- trúum einhvers sérstaks hluta þingsins, og spillt fyrir starfi þeirra í öðrum landshlutum. Enn fremur er sennilegt, að því er prestana áhrærði, að prestsembættið hafi verið undan- skilið af því, að á því hvíldi helgi í meðvitund fólksins. Alveg eins og hér á landi þykir ekki viðeigandi, að prestar séu hreppstjórar eða sýslumenn, gat mönnum fundizt hið marghátt- aða veraldarvafstur byggðarstjóranna ósam- rýmanlegt þjónustu orðsins. IV. kaflinn er um skyldur almennings. Þar er fram tekið, að hver karlmaður, sem er 21 árs að aldri, skuli inna af hendi tvö dagsverk til vegabóta á hverju sumri', en greiði að öðr- um kosti 2 dali í vegasjóð. Hver maður skyldi tilkynna byggðarstjóra barnsfæðingar, manns- lát og hjónavígslur. Búnaðarskýrslur átti að gefa árlega um jarðabætur og heyföng, sán- ingu og uppskeru, lifandi pening, veiðarfæri og afla. Styrkur skyldi veittur ekkjum og mun- aðarleysingjum á þann liátt, sem hver byggð taldi heppilegast. Fundahús skyldi byggt og því haldið við með tilstyrk almennings í hverri byggð. Opinber skattur í byggðarsjóð skyldi vera 25 cent á hvern atkvæðisbæran íbúa byggðarinnar. Það hlýtur að vekja athygli, hve hin opin- beru gjöld eru lág. En bæði var það, að af litlu var að taka hjá hverjum einstaklingi og hitt, að enn var þjóðfélagið einfalt að byggingu og lítill kostnaður, sem á því hvíldi. Embættis- mennirnir höfðu engin föst laun. Fyrir sátta- nefndarstörf, uppboð og virðingar var goldið af málsaðilum eftir föstum taxta. Það er engin tilviljun, að hinar fyrstu opinberu framkvæmd- ir í Vatnsþingi eru vegalagningar, því að á því reið mikið, að unnt væri að koma afurðum ný- lendumannanna á markað í bæjunum suður af vatninu. Nokkur kostnaður mun og bafa verið samfara skýrslugerðum og bókhaldi þingsins, en varla hafa það þó orðið neinar stór-upp- hæðir. VI. kafli laganna fjallar um skyldur byggð- arnefnda. Þær áttu að hafa umsjón með vega- gerðinni, og var það óefað töluvert mikið ’verk að sjá um, að sú vinna yrði vel af hendi leyst. Þá skyldu þær og útvega ekkjum og munaðar- leysingjum meðráðamenn og fjárhaldsmenn, annast fátækraframfærslu, hafa umsjón með fundahúsum, kjósa þingráðsstjórann, hafa eft- irlit með heilbrigðisástandi og loks að upp- örva og hvétja til alls konar samtaka og fé- lagsskapar, er miða til hagsældar og framfara í byggðinni. Akvæðið um eftirlit með heilbrigðisástand- inu og ráðstafanir til að hindra útbreiðslu næmra sjúkdóma er áreiðanlega sprottið af hinni sáru og sorglegu reynslu, er frumbyggj- arnir urðu fyrir annan veturinn, sem þeir E D D A 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Edda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Edda
https://timarit.is/publication/1933

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.