Edda - 01.06.1958, Page 137

Edda - 01.06.1958, Page 137
hvort af sjálfsdáðum, eða sem fulltrúi ríkis- stjórnar Islands eða opinberra stofnana. Slíkir fulltrúar skyldu flytja erindi á þjóðræknis- þinginu og ræður á samkomunni í sambandi við það. Þeir sem sækja þjóðræknisþingið munu veita því athygli, að það er aðallega aldrað eða fullorðið fólk, sem sækir þingið sjálft. Ennfremur, að á skemmtisamkomunum, þar sem yngra fólkið mætir, má búast við því, að meiri hlutinn' skilji ekki íslenzkt mál, og langar og hátíðlegar ræður á íslenzku falla því fyrir ofan garð og neðan, og þorra fólksins finnst þær leiðinleg tímaeyðsla, sem það tekur með kurteisi og velvild, en það hefir enga skemmtun af slíkum ræðuhöldum. Við komum þá að því viðkvæma atriði, við- haldi íslenzkrár tungu meðal Vestur-íslend- inga. Athugum þá fyrst, að börnin læra hina ensku tungu þegar í skólanum og verða að nema þá tungu og temja sér, eí þau eiga að komast áfram á skólabrautinni. Félagarnir tala ensku, og allt í kringum þau hljómar sú tunga, í leik og starfi, nema þá á heimilunum, ef foreldrarnir tala ennþá íslenzka tungu. Þeim fækkar óðum. Það voru aðallega amma og afi, sem vernduðu íslenzka tungu og kenndu barna- börnunum hana í sögum, tilsögn og umsjá þeirra. Nú eru amma og afi horfin. Vestur-Is- lendingar þurfa að mennta sig og manna á enskri tungu. Þeir starfa á enskri tungu, þeir Iiugsa og tala á enskri tungu, þeir þurfa að keppa við samborgara sína, í hinu mikla mann- hafi hinna stóru landa, á enskri tungu, annars verða þeir troðnir undir og einangraðir af því að þeir falla ekki inn í hið iðandi líf í kring- um þá. Það er bezt að við skiljum það, og gjör- um okkur það ljóst, að hætta er á, að íslenzk- unni sé að verða ofaukið í lífi Vestur-Islend- inga. Þeim þykir öllum, sem til þekkja og skil kunna, vænt um íslenzka tungu, en þeir hafa ekki þörf fyrir hana í daglegu lífi. Þeim væri flestum metnaður í því, og andleg nautn að kunna íslenzka tungu, en ekki nema örfáir af hinni ungu kynslóð telja sig hafa ráð á því að eyða tíma í að nema hana að nokkru verulegu gagni. Þetta er hinn beiski sannleiki. Mér virðist það gott ráð til að leitast við að efla íslenzka tungu, að börn og unglingar færu til Islands til sumardvalar þar eða náms. Eg efast samt um það, að nægilegur áhugi væri fyrir þessu hjá foreldrum eða unga fólkinu sjálfu til að um hópferð gæti verið að ræða, og þess ber að gæta, að svo langt ferðalag liefir talsverðan kostnað í för með sér. Ég óttast, að lestur íslenzkra bóka fari minnkandi í Vesturheimi. Þetta á raunar við um bókalestur almennt. Það er svo margt, sem glepur athyglina og tekur tímann fyrir unga og aldna nú á tímum. Störf og alls konar er- indisrekstur hinna eldri, að ógleymdum heim- ilisstörfum húsfreyjanna og umönnun barn- anna. Eitt fyrirbrigði hér vestanhafs þekkja Is- lendingar heima lítt ennþá. Það er sjónvarpið, sem á öllum tímum dagsins kallar á athygli ungra og aldinna. Sunmm finnst það hugsvöl- un og yndi, aðrir tala um það sem tímaþjóf. Tvennt tel ég einkum stuðla að viðhaldi ís- lenzkrar tungu í Vesturheimi. Annað eru hin- ar íslenzku kirkjur og safnaðarlíf fólksins. Is- lendingar vestanhafs eru trúhneigðir og kirkju- ræknir og um hið síðara ólíkir frændum sín- um heima. Islenzku kirkjurnar eru vel sóttar, cg prestarnir flytja boðskap sinn á íslenzkri tungu. Þeir hafa því átt og eiga enn einn meg- inþáttinn í að viðhalda íslenzkunni og íslenzk- um hugsunarhætti í umhverfi sínu, enda hafa margir stórmerkir menn skipað hina íslenzku klerkastétt þar vestra. Hina máttarstoðina tel ég vera íslenzku vikublöðin, Heimskringlu og Lögberg. Þau hafa fært fólkinu um allar E D D A 135
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Edda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Edda
https://timarit.is/publication/1933

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.