Mímir - 01.11.1986, Side 17

Mímir - 01.11.1986, Side 17
inní skjólsæla drauma þar sem efinn fer þvert á mosgróna hugsun ástar og gleði: Hvort gerðu þeir ekki Solveigu? Spurnir og fálmandi vonir minning sem leitar sér vars og grálynd orð gulnuð á velktum blöðum ferðar sem margoft var farin bera því vitni sem var gróin þögn undir blóðugum sverði þíns tunglslausa himins, nú horfum við saman yfir margliðinn dag og myrkrið breiðir líknandi feld yfir valsáran draum eins og nú þegar úlfarnir þjappa svínunum saman við sólarfall þessa eilífa dags.

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.