Mímir - 01.11.1986, Page 17

Mímir - 01.11.1986, Page 17
inní skjólsæla drauma þar sem efinn fer þvert á mosgróna hugsun ástar og gleði: Hvort gerðu þeir ekki Solveigu? Spurnir og fálmandi vonir minning sem leitar sér vars og grálynd orð gulnuð á velktum blöðum ferðar sem margoft var farin bera því vitni sem var gróin þögn undir blóðugum sverði þíns tunglslausa himins, nú horfum við saman yfir margliðinn dag og myrkrið breiðir líknandi feld yfir valsáran draum eins og nú þegar úlfarnir þjappa svínunum saman við sólarfall þessa eilífa dags.

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.