Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2016, Qupperneq 78

Læknaneminn - 01.04.2016, Qupperneq 78
Fr óð le ik ur 78 Hér á eftir kemur um- fjöllun um nokkrar ein- faldar aðferðir sem gott er að kunna skil á þegar bregðast þarf við bráða- tilvikum. Þessi listi er ekki tæmandi umfjöllun um aðferðirnar heldur einskonar gátlisti yfir hvað þarf að kunna. Hver og einn getur svo kynnt sér aðferðirnar betur með einfaldri heimildaleit. Þekktu ABCDE nálgunina Eru einhverjar hættur á vettvangi? Er búið að hringja í 112? A – Öndunarvegur (Airway) Er öndunarvegurinn opinn, þrengdur eða lokaður? Lærðu að opna öndunar veginn með ennis- og hökutaki (e. head tilt, chin lift) og kjálkataki (e. jaw thrust). Þegar grunur er um áverka á hálshrygg er kjálka takið gjarnan valið fram yfir ennis- og höku- tak. Að tryggja opinn öndunarveg hefur algjöran for gang og getur krafist þess að hálsinn sé hreyfður varlega. B – Öndun (Breathing) Andar sjúklingurinn eðlilega? Er öndunin erfið eða áreynslulaus? Lærðu horfa, hlusta, finna að- ferðina (e. look, listen, feel) til að meta öndun. Lærðu að þekkja svokallaða „agonal“ öndun en það eru óeðlileg og oft hávær andköf sem teljast ekki vera eðlileg öndun heldur þvert á móti teikn um hjartastopp. C – Blóðrás (Circulation) Er blóðrás til staðar? Er mikil blæðing sjáanleg? Ekki er ráðlagt að þreifa púls til þess að athuga hvort blóðrás sé til staðar. Öruggara er að meta öndunina með framangreindri aðferð. Ef sjúklingurinn andar eðlilega þá er hann með blóðrás og ef hann andar ekki þá er hann í hjartastoppi eða hjartað um það bil að fara að stöðvast. Lærðu hjartahnoð og ekki óttast að brjóta rifbein. Ef þú treystir þér til að blása þá gerir þú það (30:2). Ef þér líður illa með að beita blástursaðferð þá beitir þú hjartahnoði eingöngu. Endurlífgun á börnum og drukknun eru dæmi um aðstæður þar sem æskilegt er að veita öndunaraðstoð auk hjartahnoðs. Þekktu til notkunar sjálfvirkra stuðtækja (e. Auto­ mated External Defibrillator, AED) og hvar þau er að finna. Mikilvægt er að vera ákveðin(n) og óhikandi í að stöðva lífshótandi útvortis blæðingu. Lærðu að beita beinum þrýstingi (e. direct pressure), þrýstiumbúðum (e. pressure dressing) og snarvöndli (e. tourniquet) til að stöðva blæðingu. Ekki skal eyða tíma í að stöðva minniháttar blæðingar. D – Meðvitund/taugakerfi (Disability) Er sjúklingurinn með fulla meðvitund? Eru teikn um heilaskaða? Lærðu AVPU skalann til að meta meðvitundarstig (mun einfaldari heldur en Glasgow Coma Scale). Lærðu að meta sjáöldrin og hvernig þau bregðast við ljósi. Ef sjúklingur er með meðvitund skal kanna hvort hann geti hreyft alla útlimi og hafi tilfinningu í þeim. DEFG – Don’t Ever Forget the Glucose! Alltaf skal mæla blóðsykur hjá bráðveikum ef blóðsykursmælir er til staðar. E – Skoða allan líkamann og meta umhverfið (Exposure/Environment) Lítur sjúklingurinn út fyrir að vera bráðveikur? Eru teikn um alvarlega áverka eða veikindi? Er sjáan leg blæðing? Lyftu upp sænginni og kíktu Getur þú brugðist við þegar á reynir? Bergþór Steinn Jónsson sjötta árs læknanemi 2015-2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.