Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 79

Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 79
Fr óð le ik ur 79 undir sáraumbúðir. Fjarlægðu föt eins og þarf en gættu þess þó að virða reisn sjúklingsins og að hann kólni ekki. Ekki gleyma að skoða bakhlið sjúklingsins. Lærðu svokallað „log roll“ til að velta áverkasjúklingum á hliðina. Er sjúklingurinn í hættu á ofkælingu? Meginreglan er sú að allir sjúklingar utandyra á Íslandi eru í mikilli hættu á ofkælingu en ofkæling getur einnig átt sér stað innandyra. Þekktu aðferðir til að koma í veg fyrir ofkælingu. Fjarlægja skal blaut föt, einangra sjúklinginn frá jörðinni og dúða sjúklinginn (til dæmis með teppum, úlpum eða svefnpokum). Best er að hafa vatns- og vindhelt lag yst (til dæmis tjald, útivistarjakka eða svartan ruslapoka). Ofkæling hefur verulega neikvæð áhrif á storkukerfið og er því sérstaklega hættuleg fyrir áverkasjúklinga. Ef tími gefst til skal taka hnitmiðaða sjúkrasögu (hvað gerðist, einkenni, ofnæmi, lyf, síðasta máltíð) og framkvæma ítarlega líkamsskoðun. Slíkt má þó ekki tefja fyrir tafarlausum flutningi á sjúkrahús. Hvaða búnað gæti verið gott að hafa við höndina í bráðatilvikum? Svokallað „CPR face shield“ er plastfilma með grisju sem hægt er að leggja yfir andlit sjúk lings þegar beita á blástursaðferðinni og þarf þá ekki að leggja varir beint að vitum sjúklingsins. Þessi filma er á stærð við smokkabréf og kemst auðveldlega fyrir í kortaveski. Gott er að hafa eitt par af einnota hönskum tiltækt, til dæmis í peningaveskinu eða símahulstrinu til að auka hreinlæti og minnka smithættu. Í bílnum gæti verið gott að hafa vasamaska (e. pocket mask), þrýstiböggul, skæri, einangrunar- dýnu, teppi og svartan ruslapoka. Fyrir þá sem vilja vera enn betur búnir mætti bæta við snarvöndli til dæmis „SWAT­ torniquet“ sem nýtist einnig til að útbúa þrýstiumbúðir, fatla eða spelku. Klínískir læknanemar sem hafa hlotið til þess þjálfun gætu viljað hafa hlustunarpípu og nál til að geta létt á þrýstiloftbrjósti, til dæmis „ARS­ decompression kit“. Almennt er óhentugt og óþarft að hafa lyf í sjúkrabúnaðinum en það getur þó verið gagnlegt að geta gefið asetýlsalicýlsýru (Aspirin, Magnýl) 300 mg um munn fljótt við bráðu kransæðaheilkenni. Þá kæmi til greina að hafa adrenalínpenna (0,3 mg í vöðva) til að bregðast við ofnæmis- losti og mögulega einnig við alvarlegu astmakasti ef önnur lyf eru ekki tiltæk eða áhrifarík. Penninn gagnast líklega ekki í endur lífgun þar sem þar er notaður þrisvar sinnum stærri skammtur (1 mg) og lyfið gefið í æð en ekki vöðva. Varast skal af hafa of mikið af ónauðsynlegum sjúkrabúnaði þannig að til dæmis þrýsti- böggullinn týnist ekki undir hrúgu af flísatöngum og Hello­Kitty plástrum. Lyklakippa þar sem hægt er að geyma hanska og CPR face shield.Vasamaski. SWAT tourniquet (snarvöndull).  ARS decompression kit. Notað til að létta á þrýstiloftbrjósti. 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.