Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 112

Læknaneminn - 01.04.2016, Blaðsíða 112
Fr óð le ik ur Sk em m tie fn i o g pi stl ar 112 Spurning 7 33 ára karlmaður er með verki í hægri síðu og mjóbaki sem koma í bylgjum. Hann er allur á iði og á erfitt með að vera kyrr vegna verkja. Þú ákveður að verkjastilla hann og fá tölvusneiðmynd. Hvað sýnir myndin? a. Botnlangabólgu b. Nýrnastein c. Rof á görn d. Hryggbrot Spurning 8 Enn og aftur ertu staddur í héraði. Þú tekur þessa röntgenmynd af bóndanum á næsta bæ sem fór að fá mikla kviðverki í dag ásamt aukinni mæði. Hvað er í gangi? a. Frítt loft í kviðarholi b. Peribronchial íferðir c. Hjartabilun d. Hiatus hernia Að skrifa góða röntgen beiðni getur reynst mörg um erfitt. Mikilvægt er að hafa í huga að góð röntgen beiðni eykur næmi rann sóknar innar. Það sem mestu máli skiptir er skýr og hnitmiðuð sjúkra saga, lýsing einkenna og stað setningar teikna við líkams skoðun. Dæmi: 72 ára kk msu COPD kemur inn með 3ja daga sögu um hósta með grænum uppgangi og hita. Bankdeyfa apicalt yfir vinstra lunga og gróf öndunarhljóð. Spurning: Lungnabólga? Spurning 6 Þú ert í héraði og til þín er fluttur maður sem lenti í alvarlegu mótorhjólaslysi. Um meiriháttar fjöltrauma er að ræða og þú hringir strax eftir þyrlunni en áætlað er að það taki hana 45 mínútur að koma til þín. Lyons klúbburinn gaf héraðsspítalanum nýlega glænýtt TS tæki og þú ákveður að nýta tímann og keyra traumaskann. Hvað biður þú geislafræðinginn um? a. Tölvusneiðmynd af höfði og hálsi án skuggaefnis og tölvusneiðmynd af brjóstholi og kviðarholi með skuggaefni b. Tölvusneiðmynd af höfði, hálsi, brjóstholi og kviðarholi, allar með skuggaefni c. Tölvusneiðmynd af höfði, hálsi, brjóstholi og kviðarholi, allar án skuggaefnis d. Tölvusneiðmynd af höfði og kviðarholi auk röntgen af hrygg og lungum Spurning 5 5 ára stúlka kemur í fylgd móður á slysadeild eftir að hafa dottið úr hárri klifurgrind. Við komu er hún mjög slöpp og kastar upp. Þú biður akút um TS af höfði til þess að útiloka blæðingu. Myndin sýnir eftirfarandi: a. Subarachnoidal hemorrhage (SAH) b. Epidural hematoma c. Extracranial hematoma d. Subdural hematoma e. b og c er rétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.