Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2016, Qupperneq 120

Læknaneminn - 01.04.2016, Qupperneq 120
Fr óð le ik ur Sk em m tie fn i o g pi stl ar 120 Vorið 2015 var auglýst að losnað hefði samningur um að fara í skipti til Möltu. Ég hafði aldrei velt því fyrir mér að fara í skipti áður en ákvað að sækja um samninginn og fékk hann að lokum. Við tók pappírs - vinna á öðru hundrað inu þar sem ég var að þessu mun seinna en vana legt var. Hjúkrunar fræðingar og lífeinda fræðingar voru svo í verk falli sem auð veldaði ekki ferlið þar sem ég þurfti bæði blóð prufur og bólu setningar. Mér tókst að lokum að skila öllu af mér tveimur vikum fyrir brott för sem var í raun alltof seint. Þá fékk ég fyrst að kynnast því hversu afslappaðir Malt verjar eru. Ekkert mál, allt klárt fyrir komuna. Tveimur vikum seinna lenti ég á Möltu. Á meðan ég ráf- aði um flug völlinn til að reyna að finna fólkið sem ætlaði að sækja mig heyrði ég spreng ingar. Í fyrstu hélt ég að það væri verið að gera hryðjuverkaárás en þetta voru bara fyrstu kynni mín af malt neskum flug eldum sem stund um eru bara sprengingar hljóð. Maltverjar sprengja mikið af flugeldum í tengslum við bæjar- hátíðirnar sínar og það er alltaf bæjar hátíð einhvers- staðar svo maður venst þessum sprengingum fljótt. Mér var svo skutlað í íbúðina mína ásamt tveimur öðrum skipti nemum. Við bjugg um sex í einni íbúð með þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Íbúðin var staðsett í um það bil 10 mínútna göngu fjarlægð frá spítalanum og rétt við stórar strætó stoppistöðvar sem var mjög hentugt upp á að ferðast um eyjuna. Spítalavistin var mjög þægileg. Ég var á hjarta- og lungna skurðdeild með öðrum skiptinema, spænskri stelpu. Við vorum settar undir ákveðinn lækni sem við fylgdum oftast en hann var líka duglegur að fá aðra lækna til að taka við okkur ef hann var að sinna einka sjúklingum eða vinna pappírsvinnu. Dagarnir byrj uðu á fundi klukkan 8 sem var mis áhugaverður milli daga og við máttum ráða hvort við mættum á þennan fund. Síðan fylgdum við lækn inum á göngu deild eða í skurð aðgerðir. Á göngudeild fengum við að skoða sjúk linga og vorum beðin um að túlka hjarta línurit, eitt hvað sem ég kunni ekk ert á þar sem ég var bara búin með tvö ár í Lækna - deild en lærði hell ing af. Oft ast var dag urinn búinn milli eitt og tvö, þá fóru lækn- arnir á einka stofur. Það ber samt að taka öllum tíma- setningum á Möltu með fyrirvara og þar er spítalinn engin undantekning, þeir eru ekki mikið að stressa sig á því að vera seinir. Sérstaklega virðast strætó- bílstjórar láta tímasetningar sem vind um eyru þjóta. Kannski koma þeir á réttum tíma, kannski hálftíma Strendur, sól og spítalinn Signý Malín Pálsdóttir þriðja árs læknanemi 2015-2016 „Á Möltu eru það til dæmis sérfræðilæknar sem sjá um að taka blóð prufur á meðan hjúkrunar­ fræðingar taka til á skrifborðunum þeirra.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.