Goðasteinn - 01.09.2013, Side 42

Goðasteinn - 01.09.2013, Side 42
40 Goðasteinn 2013 námsjörð sem kallaðist Oddi hinn litli og var skammt frá þar sem Oddastaður reis af grunni. ungu hjónin tóku til óspilltra málanna og hófu af elju búskap sinn umhverfis hólinn á miðri sléttunni miklu sem blasti við af Gammabrekku. En ekki mun þeim hafa boðið í grun að með þeim hæfist mikil ættarsaga þar sem afkomendur þeirra í Odda kæmu við sögu lands og þjóðar um tíu ættliði, í um það bil þrjár og hálfa öld. Þorgeir og Þuríður áttu dóttur sem Helga hét. Hún var ef til vill einkadótt- ir, a.m.k. er ekki getið fleiri barna fyrstu hjónanna í Odda. Það er því enn heimasæta á staðnum sem laðar að ungan mann úr annarri sveit til að gerast bóndi og lífsförunautur stúlku úr Oddalöndum. Sá heitir því mikilfenglega nafni Svartur Úlfsson. Hann var bróðir Runólfs í dal undir Eyjafjöllum sem kemur mun meira við sögu enda fór Runólfur með goðorð forfeðra þeirra. Giskað hefur verið á að Svartur hafi verið mikill höfðingi og virðingamaður og hallur undir kristni sem komst á í landinu í hans tíð í Odda. Við búi þeirra Þorgeirs og Þuríðar tekur svo sonur þeirra loðmundur og kona hans, Þorgerður Sigfúsdóttir Elliða-Grímssonar. Þá hefur verið getið þrennra hjóna í Odda og er ábúð þeirra allra nokkuð löng með hver sín 35-40 ár. Þá er komið að Sigfúsi loðmundssyni að taka við búi í Odda, um 125 árum eftir að langamma hans og langafi, Þuríður og Þorgeir, riðu á vaðið og byggðu fyrst bæ í Odda. Kona Sigfúsar hét Þórey Eyjólfsdóttir halta, Guðmundssonar ríka á Möðruvöllum Eyjólfssonar. Það er vitað um Sigfús að hann var prestur og það má ímynda sér að hann hafi stofnað skóla í Odda, vísi að menntasetri sem gerði síðan garðinn frægan í um það bil tvær aldir. líklega hafa þau Sigfús og Þórey búið góðu búi í Odda, jörðin gróðursæl og bærinn miðsvæðis í þjóðleið og hentugur áningarstaður ferðalanga. Menntir á prestssetrinu skjóta rótum og draga að unga menn sem hyggja á nám. Sjálfsagt hafa þau haldið vinnuhjú, en fjölskyldan sjálf var harla fámenn að því er best er vitað, hjónin og einkasonur, Sæmundur að nafni. Samt taka þau hjónin í Odda upp á því að senda þennan eina son sinn til útlanda og án hans eru þau lengi, ef til vill upp undir áratug. ungi sonurinn fer til Frakklands og tileinkar sér í löngu námi helstu fræði hins alþjóðlega menntaheims sem þá voru stunduð. Sæmundi dvelst svo lengi að fólkið hans norður á Íslandi fer að óttast um hann og gamall vinur hans og leikbróðir er gerður út af örkinni að leita hans. leitin bar árangur og var það mikil gæfa fyrir íslenska menningu og þjóð að Sæmund- ur Sigfússon fróði (1056-1133) skilaði sér um síðir heim til föðurlandsins. Fræðimönnum kemur ekki saman um hvar Frakkland það hafi verið sem Ari fróði í Íslendingabók sinni kveður Sæmund hafa dvalist í námi sínu. Hér er ekki tóm til að rekja rökræður þeirra. Hins vegar er vitað með meiri vissu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.