Goðasteinn - 01.09.2013, Page 47
45
Goðasteinn 2013
Helstu heimildir:
Vigfús Guðmundsson. Saga Oddastaðar. Reykjavík, 1931.
Nokkrar aðrar bækur um Odda og Oddaverja:
Jón thor Haraldsson. Ósigur Oddaverja. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 22, Reykjavík, 1988.
Helgi Þorláksson. Gamlar götur og goðavald. Um fornar leiðir og völd Oddaverja í Rang-
árþingi. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 25, Reykjavík, 1989.
Gunnar Harðarson og Sverrir tómasson (ritstj.). Í garði Sæmundar fróða. Fyrirlestrar frá
ráðstefnu í Þjóðminjasafni 20. maí 2006. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík,
2008.
Egill Jónasson Stardal. Jón Loftsson. Samtíð hans og synir. Reykjavík, 1967.
Sveinbjörn Rafnsson. Páll Jónsson Skálholtsbiskup. Nokkrar athuganir á sögu hans og
kirkjustjórn. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 33, Reykjavík, 1993.
Sigurður Sigurðarson. Þorlákur helgi og samtíð hans. Átta alda ártíð. (Reykjavík): Skálholt,
1993.
Sigurður Nordal. Snorri Sturluson. Önnur prentun, Helgafell, Reykjavík, 1973. Endurútgefið
í Mannlýsingum I, Almenna bókafélaginu, 1986. umsjón með útgáfu,
Jóhannes Nordal.
Snorri. Átta alda minning. Höfundar: Halldór laxness, Gunnar Karlsson, Helgi Þorláks-
son, Ólafur Halldórsson, Óskar Halldórsson og Bjarni Guðnason. Sögufélag, Reykjavík,
1979.
Óskar Guðmundsson. Snorri. Ævisaga Snorra Sturlusonar 1179-1241. Reykjavík, 2009.
Helgi Guðmundsson. Um haf innan. Vestrænir menn og íslenzk málefni á miðöldum. Reykja-
vík, 1997.
Að lokum skyldi nefna fræg rit sem ég tel að eigi rætur að rekja til Odda.
Eddukvæði (Sæmundar-Edda), I-II (Fyrri og seinni hluti). Íslendingasagnaútgáfan,
Reykjavík, 1949.
Edda Snorra Sturlusonar. Íslendingasagnaútgáfan, Reykjavík, 1949.
Útgáfu þessari fylgja Eddulyklar, Inngangur, orðasafn, vísnaskýringar og nafnaskrá.
Guðni Jónsson prófessor annaðist. Íslendingasagnaútgáfan, Reykjavík, 1949.
www.gtbus.is
Guðmundur Tyrfingsson ehf.
Sími 482 1210
gt@gtbus.is - www.gtbus.is