Goðasteinn - 01.09.2013, Síða 51

Goðasteinn - 01.09.2013, Síða 51
49 Goðasteinn 2013 höfðu litað ullarbandið, sem ofið var úr og að sjálfsögðu spunnið bandið líka. Ég var hamingjusöm með mitt heimili, þar var alltaf mjög snyrtilegt og góð- ur heimilisandi, mikil glaðværð og vinafólk okkar sagði oft: „Við ætlum niður að Miðkoti að sækja okkur hlátur og gleði.“ Ekki spillti heldur að foreldrar okkar voru óvenju lagtækir og margir fengu að njóta þess. Húsinu okkar var vel við haldið, það gerði faðir okkar og lítið var aðkeypt viðhald. Fyrir framan húsið var snyrtilegar blómagarður, sem í voru birki og reyniviður, ásamt bláhjálmi, garðabrúðu og fleiri fjölærum blómum, einnig var sáð til sumarblóma. Í suðurgluggunum voru blóm, bæði rósir, pelag- óníur og fleiri blóm, sem þá voru í tísku. Ein mesta breyting, sem mér er eft- irminnileg, var þegar útvarpið kom 1930, á það var mikið hlustað, en breyting varð á og húslestrar lögðust að mestu niður. Þar sem ég hef áður lýst herbergjaskipan fer ég hér fljótt yfir sögu. Bað- stofan, sem var stærsta herbergið, þar sváfu foreldrar mínir og við fjórar systur, það sváfu flestir tveir í rúmi. Fyrst sváfum við hjá ömmu og Stínu en síðar tóku yngri systurnar við, en við þær eldri sváfum eftir það í sama rúmi. Við systurnar sváfum í náttkjólum, heimasaumuðum, þeir voru úr flóneli, Heimilisfólkið í Miðkoti 1937: Efri röð frá vinstri, Sveinn Ísleifsson efstur, fyrir framan hann Kristín Kristmundsdóttir, Lilja Árnadóttir, Ingibjörg Kristjánsdóttir, Ísleifur Sveinsson og Margrét Guðnadóttir. Neðri röð frá vinstri: Kristín Ísleifsdóttir, Ísbjörg Ísleifsdóttir, Margrét Jóna Ísleifsdóttir, Bóel Ísleifsdóttir, Guðrún Ísleifsdóttir. Snati neðst í hægra horni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.