Goðasteinn - 01.09.2013, Page 56

Goðasteinn - 01.09.2013, Page 56
54 Goðasteinn 2013 Í minningargrein um Einar sem birtist í Morgunblaðinu 6. ágúst 1939, merkt Samlandi, höfundur Páll Sveinsson frá Ásum, segir m.a.: „Einar í Garðsvika var ekki hár maður vexti svo að á hann stæði mikil veður og virtist ekki trana sér fram, enda gerði hann það ekki. Þó var það svo að þar mun sveitungum hans hafa þótt málum sínum best borgið sem voru hans forsjá falin. Hann var fríður sýnum og góðmannlegur, ljúfmenni í umgengni og yfirlætislaus í besta skilningi en hann gekk óhultur og öruggur sína götu og hann gáði áreiðanlega ekki til veðurs um það hvað almenningur sagði um gerðir hans. um það allt hafði hann óbifanlega sannfæringu og drengskapartilfinningu og lét sig litlu skipta veðrabrigði nútímans.“ Einar var unnandi fróðleiks og hann lét eftir sig litla handskrifaða sagna- syrpu. Kristín dóttir hans sýndi mér þá velvild að senda mér ljósrit hennar þann 2. febrúar nú í vetur. Ég hefi valið úr henni þá þætti sem fara hér á eftir til birt- ingar í Goðasteini með leyfi Kristínar og kann henni bestu þakkir fyrir. Tveir tígulkóngar Í þjóðsagnasafni útgefnu af kennara Ein- ari Guðmundssyni eru tvær sögur sagðar um spilamennsku í Stórólfshvolskirkju í tíð sr. Sigurðar thorarensen, líklega 1850 - 60. Þar þessar sögur eru í raun og veru ekki nema ein saga og þessar frásagnir eru talsvert rangar, ætla ég að segja söguna hér svo sem ég tel rétta. Ég verð að telja mína heimild vissari heldur en annarra sökum þess þetta gerist hér í nágrenni við mig. Ég hefi söguna eftir fólki sem var hér er þetta fór fram og man vel eftir einum spilamann- inum, þekkti hann vel á mínum yngri árum. Sá maður hét Árni Benónýsson. Svo byrjar saga mín: Séra Sigurður thorarensen bjó á Stórólfshvoli, kirkjustað, en hafði líka Sigluvíkurkirkju í Vestur-landeyjum. Það var á aðfangadags- kvöld að prestur hélt aftansöng í Sigluvík en ætlaði að messa á Hvoli á jóladag. Að loknum kvöldsöng í Sigluvík lagði hann á stað áleiðis heim til sín ásamt fylgdarmanni. Segir ekki af ferð þeirra fyrr en þeir koma uppeftir Þverá hjá Einar í Garðsauka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.