Goðasteinn - 01.09.2013, Qupperneq 64

Goðasteinn - 01.09.2013, Qupperneq 64
62 Goðasteinn 2013 um þetta sé ég það í svolítið öðru ljósi en fyrst á eftir það skeði. Mér fannst þá að allir sem þarna voru hefðu átt að bregðast fljótt við. En það er enginn leikur að hlaupa á móti því mikla afli sem úthafsaldann óbrotin á. Þetta fólk sem beið þarna í sandinum þekkti svo vel hvað við var að fást. Og það var ekkert und- arlegt þó hik yrði á að setja sig í hættu, heimilin máttu illa við að missa fyr- irvinnuna. Aðdýpi var þarna og sogið þegar aldan fór út mikið, aðeins á fárra færi að standast það. Bara að hlaupa út í sjóinn um hávetur í frosti og kulda þurfti karlmennsku til. Við skreiddumst undan bátnum vitanlega í gegnblaut- um fötum, en heilir og óskemmdir. Ekki mátti miklu muna með Árna, hann lenti undir einhverju dóti svo hann var eins og vankaður og í staðinn fyrir að bjarga sér upp í fjöruna fór hann niður að sjónum, það var ekki fyrr en maður hljóp til hans og talaði við hann að hann áttaði sig. Sjólag hafði nú versnað og árarnar flotið burtu, svo engin leið var að komast út að mótorbátnum. Það var því ekki um annað að gera en snúa sér að öðru. Mennirnir sem í mótorbátnum biðu fóru til Eyja með þá vitneskju í huga um afdrif okkar, að hafa horft á bát- inn hvolfa í flæðarmálinu. Í hálffrosnum fötum sem þó eins og límdust við okkur lögðum við af stað frá sjó þetta kvöld. Ekki er hægt að segja að hópurinn væri glaðvær þegar við vorum að reyna að átta okkur á þeirri miklu breytingu sem orðin var. Allar áætlanir sem gerðar höfðu verið orðnar að engu, því að leiðin til Vestmanna- eyja hafði lengst í að þurfa fyrst að fara til Reykjavíkur, og þar að ná vonandi einhverju skipi til Eyja. Mikið á annan hátt hefðum við búið okkur til svoleiðis ferðar en í þau föt sem við vorum hér staddir í, en ekki þýddi að fást um það. Við máttum víst vel við una að vera allir heilir og uppistandandi miðað við hvernig komið var litla stund. Með kvöldinu fór að kula meira og mótvindurinn heim að Vesturholtum gerði okkur erfitt um gang. Ég man að á leiðinni ætlaði ég að kasta af mér vatni, en allt var týnt, dofið og loppið, fingur og vatnsleið- ari. Það var ekki fyrr en eftir langan tíma sem tókst að gegna þeim sjálfsögðu þörfum. um nóttina gistum við tveir í Vesturholtum og tveir í lambhúshól. daginn eftir var farið gegnum síma að athuga með skipaferðir frá Reykjavík til Eyja, það var komið svo nærri jólum og ákveðið ætlað að komast þangað fyrir þann tíma. Við vorum líka alveg auralausir, enginn reiknaði með þegar farið var að heiman að þeirra þyrfti með. Eina ráðið var að fara á milli kunn- ingja í sveitinni og fá nokkrar krónur til láns. Ég notaði mér að ég átti ófengið fyrir kaupavinnu frá sumrinu áður hjá einum merktarbónda í sveitinni. Því bað ég hann um fimmtíu krónur. Þó mér hafi þótt maðurinn harður og óvæginn, sá hann aumur á mér í þetta sinn og ég fékk það sem ég bað um, sem hann seinna ætlaði að ná af mér, en það er önnur saga sem ekki á að vera hér. Pabbi átti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.