Goðasteinn - 01.09.2013, Síða 80

Goðasteinn - 01.09.2013, Síða 80
78 Goðasteinn 2013 dóttir úr Eyjum, steinblind, hún var hér tvær nætur og Gróa í Hallgeirsey. Hún var hjer sex nætur og ferðaðist hjeðan til austurs og vesturs. Og þessar konur vilja bæði hafa öll mín orð og anda á meðan þær eru hjá mjer. Jeg hef ekki næði til að hugsa um þig, auk heldur að pára þjer og hefur mig þó opt langað til þess núna í háan tíma en nú loksins tek jeg penna til að þakka þjer fyrir 2 elskurík brjef og líka fyrir alla þína umönnun og heilræði mjer til handa. Ekki veldur sá sem varir. Ekki hef jeg tekið ostinn á Núpi, þú hefur aldrei nefnt hann og konan ekki heldur. Hún er góðviljuð og gerir það, hugsa jeg, ef þú óskar þess. Þegar þú skrifar systur þinni þá bið jeg kærlega að heilsa henni. Bágt þykir mjer að drengurinn hennar skuli vera veikur. Á Þórunúpi var drengurinn yf- irkominn í kirtlaveiki og honum hefur mikið batnað af lýsi, en hún veit nú það og hefur líklega reynt það. Ekki veit jeg hvurt nokkurn tíma verður af því að jeg pári Sigru þó jeg ætlaði að gera það í vetur. Þegar mig dreymdi hana mest, en það hefur þó doðnað upp, párið mitt er ekki meira en það að þú verður að sitja fyrir því og áttu þó meira skilið af minni hendi. Þú sjerð það af því að þú færð eitt brjef lítið fyrir þín tvö og þó langar mig að skrifa Sigru. Nú er snöggt, einginn farinn að slá hjer í sveit. Margt er hjer ógert, ófluttur mórinn heim. Anna mín atlar nú út að Hurðarbaki og pabbi hennar með henni og með þeim sendi jeg þennan miða. Nú er liðin sú eptirþreyða stund. Steinunn á Núpi er búin að fá hvíldina og grjet jeg af gleði þegar jeg heyrði þær frjettir því eymdin var svo mikil og sjálf hafði hún kosið sjer ræðutexta og það fyrir laungu: „Hvíld er þægust þjáðum,“ og finnst mjer það vera spádómur. Þó hún vissi ekki af því sjálf. Seirni partinn í vetur þegar jeg kom til hennar gat hún varla neitt talað við mig, bæði var hún svo máttlítil og svo gleymdi hún því sem hún ætlaði að segja enn alltaf brosti hún þegar hún sá mig og líka þegar jeg skilaði kveðju þinni. Eg mátti til að minnast á þetta við þig þó langt sje um liðið. Hún var sannur vinur, Guði sje lof fyrir hennar frelsi. Mjer sýnist þetta brjef vera sundurlausir þankar og bið jeg þig að taka vilj- ann fyrir verkið. líði þjer betur enn best fær beðið þín elskandi vina, Guðrún Arnbjörnsdóttir Guðrún Pálsdóttir sem um getur í bréfinu var dóttir séra Páls Jónssonar skálda í Vestmannaeyjum, umferðarkona um langan aldur og hagorð vel. Gróa í Hallgeirsey var Eyvindsdóttir, d. 1899. Steinunn á Núpi var Guðmundsdóttir, d. 26. maí 1888, 88 ára. Sigra, sem Guðrún nefnir svo, er Sigríður systir Málm- fríðar, kona sr. Jakobs Benediktssonar. Góðar ostagerðarkonur voru í Fljótshlíð á þessum tíma og bréfið er eitt vitni þess.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.