Goðasteinn - 01.09.2013, Page 105
103
Goðasteinn 2013
Heimildaskrá:
Árni Óla, Þúsund ára sveitaþorp (1962).
Helgi Hannesson, Sunnlenskar þjóðsögur og þættir II (2005) og iii (2006).
Guðjón Jónsson, „Nokkur orð um Safamýri“. Hlín (1951), bls. 94-104.
Frétt í Vísi 10. júlí 1923, bls. 3.
G.J. Hlíðdal. „Yfirlit yfir helstu mannvirki á Íslandi 1923“. Tímarit Verkfræðingafélags Íslands.
1924. 1. tbl.
Ísafold 29. okt. 1898.
Viðtal við Sæmund B. Ágústsson í Bjólu, nóvember 2013.
Haraldur Sigurðsson. „uppdráttur Íslands frá 1844, gerður eftir mælingum Björns Gunnlaugs-
sonar“. Kortasaga Íslands frá lokum 16. aldar til 1848. Reykjavík 1978.
Herforingjaráðskort 1908. tekið af vef landsbókasafns Íslands ( nóv. 2013)
http://islandskort.is/is/map/show/704;jsessionid og http://islandskort.is/is/map/show/706;jsessionid
Tilvísanaskrá:
1 Sæmundur B. Ágústsson í Bjólu segir að áin hafi áður fyrr verið nefnd Djúpá
vestanmegin, sennilega kennd við dýpt árinnar, en Hólsá austanmegin, kennd við Hól í
Vestur-landeyjum, nafnið sem notað er í dag. Sjá einnig; Árna Óla. Þúsund ára sveitaþorp,
bls. 24 og 29.
2 Haraldur Sigurðsson. „uppdráttur Íslands frá 1844, gerður eftir mælingum Björns
Gunnlaugssonar“. Kortasaga Íslands frá lokum 16. aldar til 1848. Reykjavík 1978.
3 Árni Óla. Þúsund ára sveitaþorp (1962), bls. 146.
4 Helgi Hannesson, Sunnlenskar þjóðsögur og þættir II (2005),bls. 176 og Sunnlenskar
þjóðsögur og þættir III (2006), bls. 36.
5 Árni Óla. Þúsund ára sveitaþorp, bls. 149.
6 Sigurður Guðmundsson. „Hvers vegna er Safamýri ekki endurbætt?“. Ísafold 29. okt. 1898,
67. tbl. bls. 265.
7 Guðjón Jónsson, „Nokkur orð um Safamýri“. Hlín (1951), bls. 98.
8 Sama, bls. 97.
9 Sama, bls. 99.
10 Herforingjaráðskort 1908. tekið af vef landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafnshttp:
http://islandskort.is/is/map/show/704;jsessionid og
http://islandskort.is/is/map/show/706;jsessionid.
11 G.J. Hlíðdal. „Yfirlit yfir helstu mannvirki á Íslandi 1923“.Tímarit Verkfræðingafélags
Íslands 1924. 1. tbl., bls. 5.
12 Misskilningur hefur orðið í heimildum sem greina að fallhamarinn hafi verið 400 kg að
þyngd en hið rétta er að hann var 400 pund eða 200 kg. Árni Óla greinir frá því í bók sinni
Þúsund ára sveitaþorp er Torfi Jónsson á Ægissíðu lyfti fallhamri þessum upp á hestvagn til
að flytja að stíflugerðinni, en hann hafði verið fluttur með bíl að Ægissíðu. Heyrðu menn
hann staðfesta 200 kg þyngd eftir útkomu bókarinnar. (Sbr. viðtal við Sæmund B. Ágústsson
í Bjólu).
13 Þunnur ílangur torfhnaus.
14 Skv. samtali við Sæmund B. Ágústsson í Bjólu.
15 Sama.
16 Árið 1922 höfðu Landeyingar stíflað Fróðholtsós. (Sbr. tilvísun nr. 11).