Goðasteinn - 01.09.2013, Page 120

Goðasteinn - 01.09.2013, Page 120
118 Goðasteinn 2013 um fylgdi segulbandasafn (6 kassettur með um 90 stemmum hver með kvæð- arödd gömlu meistaranna). Félagarnir gátu leikið lögin á segulbands- eða kass- ettutæki sín. Þetta var sá sjóður sem eg fekk í hendur, þegar eg gekk í félagið 1989. Formaður kvæðalaganefndar Magnea Halldórsdóttir frá Vindheimum í Ölfusi, kona félaga okkar Gríms lárussonar frá Grímstungu, sá um að afrita lögin á kassettur og afhenda þær nýjum félögum. Þessar 500 stemmur ná yfir mestan hluta af hljóðritasafni iðunnar. Þegar kvæðalögin höfðu verið nótusett og hljóðrituð var unnt að hefja skipulega kennslu og sjálfsnám fyrir þá, sem áhuga höfðu. Á þessum tíma var eg mikið á ferðum um landið og hafði í bíln- um mínu tæki til hlusta aftur og aftur á kassetturnar og kvað ótruflaður, með- an ég var á keyrslu. Þetta varð til þess að á stuttum tíma hafði eg lært um 50 stemmur þannig að ég gat kveðið þær fyrir aðra. Kvæðalagaæfingar voru einu sinni í mánuði allan veturinn og auk þess fundur, þar sem kveðið var það sem æft hafði verið og ýmislegt annað var til skemmtunar og fróðleiks á fundunum. Eftir að bókin Silfurplötur iðunnar kom út er stuðst við hana. Kvæðalögin eru spiluð af geisladiskunum og menn líkja eftir þeim. Vanur kvæðamaður leiðir kveðskapinn. Margir eiga bókina, aðrir fá ljósrit af stemmunni, sem verið er að æfa. Skálda, vísnaskipið okkar, sigldi á milli borða og fiskaði nýjar vísur. Gert var að þessum afla Skáldu í fundarlok með því að kveða vísurnar. Bragarhættir, rímnahættir Þekktar stemmur skipta hundruðum. Þær eru flestar í fornum tóntegundum ýmist í dúr eða moll og hver stemma er sniðin að ákveðnum bragarhætti. Brag- arháttunum má skipta í þrjá grunnflokka: ferskeytta (4 ljóðlínur), braghenta (3 ljóðlínur) og afhenta. (2 ljóðlínur) og fjölmörg afbrigði af hverjum þeirra. Afbrigðin hafa verið talin á þriðja þúsund. Allar vísur, sem ortar eru undir kvæðalaga- eða rímnalagaháttum eru með svokallaða ljóðstafi þ.e. stuðla og höfuðstafi, sem er séríslenskt fyrirbrigði og svo er rímið með ýmsu móti t.d. víxlrím, innrím, samhent, þar sem allar ljóðlínur ríma saman og stafhent þar sem tvær og tvær ljóðlínur ríma saman. talað er um að dýrt sé kveðið, þegar listin við bragagjörðina er mikil og vekur aðdáun. Sumar vísur má fara með aftur á bak sem áfram. Þær kallast sléttubönd. Best þykir, ef merking vísunnar snýst algjörlega við, þegar farið er með sléttubönd aftur á bak. Hér er dæmi um sléttubönd þar sem lofi er hlaðið á mann:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.