Goðasteinn - 01.09.2013, Side 123

Goðasteinn - 01.09.2013, Side 123
121 Goðasteinn 2013 Árgali - sunnlenskt kvæðamannafélag Við Guðjón Kristinsson í Árbæ við Ölfusá, hleðslumeistari og galdramaður frá dröngum á Ströndum höfum verið félagar í iðunni og sótt vel fundi þar. Við höfðum veður af því að ýmsir menn á Selfossi voru áhugasamir um kveð- skap, en höfðu ekki aðstöðu til að sækja fundi i Reykjavík. Þess vegna stofn- uðum við Kvæðamannafélag á Selfossi fyrir Suðurland hinn 8. mars 2010. Við ákváðum að vera áfram félagar í iðunni og sækja þar fundi eftir megni. Sama var að segja um félaga okkar á Selfossi Ragnar Böðvarsson, inga Heiðmar Jónsson auk þess sem kona mín Ólöf Erla Halldórsdóttir hefur fylgt mér á fundi í báðum félögunum. Ég leitaði að nafni á nýja félagið okkar og fann nafnið í Fornaldarsögum Norðurlanda. Árgali er sá sem fyrstur er með hugmyndirn- ar og fylgir þeim eftir, sá sem fer fyrstur á fætur og kallar til verka. Sá sem vekur menn af svefni. Þetta fannst mér gott nafn fyrir félagið og það var sam- þykkt. Þegar við Guðjón vorum að undirbúa stofnun ,,Árgalans”, leituðum við til nágranna Guðjóns, Þórs Vigfússonar og konu hans Hildar Hákonardóttur á Straumum, þóttumst vita, að málinu yrði borgið, ef þau kæmu með okkur að stofnun félagsins. Það reyndist rétt. Þór varð hvatamaður og stofnfélagi og stýrði stofnfundi með miklum skörungsskap. Hildur varð ritari félagsins og Gylfi Guðmundsson féhirðir. Við sniðum starfsemi félagsins eftir starfi ið- unnar og fengum leyfi til að gera félagið okkar að dótturfélagi iðunnar, meðan við værum að koma undir okkur fótunum. Þannig mættum við njóta reynslu iðunnarmanna, sækja fundi þeirra og atburði og jafnframt mega nota bók- ina ,,Silfurplötur iðunnar” til æfinga og að fá bókina keypta fyrir félagsmenn okkar. Stofnfélagar urðu 73. Fundarstaður var skemma fomanns í Árbæ, gömul hlaða og vinnustofa. Í seinni tíð höfum við mæst í Sunnlenska bókakaffinu við Austurveg á Selfossi hjá Bjarna Harðarsyni og Elínu Gunnlaugsdóttur félaga okkar. Við ákváðum að hafa fundina annan mánudag í mánuði, byrja kl 20 og ljúka aldrei seinna en 22 og breyta því ekki, svo að menn gætu gengið að því sem vísu. Ákveðið var að taka þrjár nýjar stemmur fyrir á hverjum fundi. Við byrjuðum á þeirri fyrstu í Silfurplötunum og höfum tekið stemmurnar í réttri röð, en jafnframt rifjað upp á hverjum fundi stemmur, sem áður höfðu verið æfðar. Þessu hefur verið haldið síðan og í marslok 2013 hafa verið æfðar hátt í 70 stemmur af þeim 200, sem í bókinni eru. Gleði ríkir í hópnum frá upphafi til enda funda. Gáskafullar athugasemdir fljúga á milli manna og í „góðsemi vegur þar hver annan.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.