Goðasteinn - 01.09.2013, Page 171

Goðasteinn - 01.09.2013, Page 171
169 Goðasteinn 2013 Þorleifsdóttir. Björn Heiðar er kvæntur Ágústu Sverrisdóttur, þau eiga 3 börn, 9 barnabörn og 3 barnabarnabörn. Haustið 1944 gekk Garðar í hjónaband með Sigríði Bjarnveigu Guðmundsdóttur. Hún var fædd á Hreppsendaá í Ólafsfirði 6. janúar 1923. Þau hófu búskap á Strandgötu 41 á Akureyri en tveimur árum síðar fluttust þau til Skagastrandar og gerðist Garðar þar bakari hjá Kaupfélagi Skagstrendinga á Skagaströnd. Á þessum tíma verður þeim þriggja barna auð- ið, þau eru: Guðrún Birna fædd 1945, eiginmaður hennar er Jón Helgason, þau eiga 5 börn, 10 barnabörn og 3 barnabarnabörn. Kristinn Guðmundur fæddur 1949. Eiginkona hans er Hrefna Sigurðardóttir, þau eiga 3 börn og 6 barnabörn. Brynja Fríða fædd 1950 og eiginmaður hennar er Árni R. Kristjánsson, þau eiga 3 börn og 7 barnabörn. Fjölskyldan fluttist 1951-52 að Helgadal í Mosfellssveit. Þá hóf Garðar störf í Bakaríi Sameinaðra verktaka á Keflavíkurflugvelli. Hann hafði mikinn áhuga á félagsmálum og var 1954 kosinn formaður Starfsmannafélags Keflavíkur- flugvallar. Frá Helgadal fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur. Starfaði Garðar í Bakaríinu laugavegi 5 og bakaði í aukavinnu fyrir Caffe-höll. Árið 1961 flutt- ist fjölskylan að Hellu er hann réðist til Kaupfélagsins Þórs á Hellu þar sem hann bakaði þar til það var lagt niður árið 1968. Á árunum 1969-70 byggðu þau hjónin húseignina Þingskála 4. Þar hóf Garðar rekstur bakarís á neðri hæðinni. Hann var mikill fagmaður, skipulagður, vandvirkur, afkastamikill og vinsæll bakari. Sömuleiðis var hann vinsæll meðal yngstu kynslóðarinnar en hann var einstaklega barngóður og hændust börnin að honum alla tíð. Bakaríð á Hellu ráku þau hjónin til haustsins 1977. Árið áður skildu þau og seldu í kjölfarið bakaríið og íbúðina og fluttist hann þá til Reykjavíkur. Þar vann hann um tíma við afgreiðslustörf í fyrirtæki bræðra sinna, Raftækjastöðinni laugavegi 66. Hann hóf sambúð með Elínu theódóru Björnsdóttur en þau slitu samvistum árið 2005. Hann opnaði og rak Raftækjaverslun Vesturbæjar fram undir 1990. Eftir það var hann um tíma afgreiðslumaður hjá systursonum sínum í Hjól- barðahöllinni við Fellsmúla í Reykjavík. Jafnlyndi og geðprýði einkenndi hann alla tíð og var hann jafnan glaðbeittur í fasi. Hann hafði mikinn áhuga á íþrótta- og félagsmálum. Á sínum yngri árum spilaði hann fótbolta m.a. með KA á Akureyri. Í seinni tíð spilaði hann golf eins lengi og hann hafði heilsu til. Hann var söng- og ljóðelskur, hafði bjarta tenór rödd og söng m.a. í Karlakórnum Geysi á Akureyri. Hann var einn af stofnend- um Rotarýklúbbs Rangæinga. Aftur lá leið hans í Rangárvallasýsluna er hann fluttist á dvalar- og hjúkrunarheimilið Kirkjuhvol á 84. aldursári, þar sem hann lést hinn 26. mars sl. Útför frá Oddakirkju 11. apríl 2012. Sr. Guðbjörg Arnardóttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.