Goðasteinn - 01.09.2013, Side 173

Goðasteinn - 01.09.2013, Side 173
171 Goðasteinn 2013 að finna upp á ýmsu. Og söngurinn fylgdi þeim úti og inni, lagið var tekið í fjósinu og við uppvaskið, það var sungið og kveðist á í rökkrinu og við öll tækifæri. Guðmunda var góð móðir. Hún var þakklát kona og taldi það mikla gæfu að hafa eignast góð börn, tengdabörn og barnabörn. Væntumþykja hennar var takmarkalaus og alltumvefjandi. Henni var jafnan tíðrætt um börnin sín og samskiptin við afkomendurna og ástvini, gæfa þeirra og gleði var helsta yndi hennar og áhugamál. Hún var sannkallaður samnefnari í lífi fjölskyldunnar. Heimilið var hennar helgistaður og þangað var gott að koma. Gestrisni í fyr- irrúmi og hlýleiki hennar og vinátta í allri framkomu hlaut að laða alla að henni þegar við fyrstu kynni. Guðmunda var mikil sveitakona í sér. Útivera, veður og náttúran öll voru partur af hennar vitund, henni sjálfri. Hún gekk í verkin af ákveðni, vann af kappi og sat hreinlega aldrei auðum höndum. Hver stund aflögu var nýtt til prjónaskapar og handavinnu. Hún var flink í höndunum og prjónaði, heklaði og saumaði út af list. Hún var vandvirk og handlagin. Aldrei kom til álita að kasta höndunum til nokkurs verks. Og allt var prjónað og saumað á börnin á þessum árum. Samkvæmt hennar lífssýn var betra að hafa minna og eiga það. Hún var hagsýn og kunni vel að vinna úr því sem hún hafði milli handanna hverju sinni. Og sannarlega kunni hún öll húsmóðurstörfin, eldaði góðan mat og bakaði bestu flatkökur í heimi. Þetta hefði henni reyndar þótt ofmælt sjálfri, en ekki þeim sem smökkuðu þær. Hún tók virkan þátt í starfi kvenfélagsins lóu hér í landsveit, lagði þar drjúgt af mörkum og var þar félagskona til dauðadags. Hún var hógvær og hæglát kona, en þrátt fyrir að enginn hávaði væri í kring- um hana, voru hugmyndir hennar um lífið og tilveruna, réttlæti og hugsjónir, það rétta og hið ranga, mjög skýrar. Hún var afskaplega traust og samviskusöm kona, ósérhlífin og vinur vina sinna. Gísli andaðist árið 1973. Guðmunda bjó áfram með börnum sínum á Vindási og árið 1976 tóku Margrét dóttir hennar og Bragi við búinu og árið 1980 flutti Guðmunda að Hólavangi 11 á Hellu og bjó sér þar hlýlegt heimili. Þá tók við nýr kafli í lífi hennar, hún vann í mörg ár á saumastofunni á Hellu og einnig starfaði hún í mörg haust í sláturhúsinu á Hellu. Síðar, þegar saumastofan var lögð niður fór hún að vinna á lundi þar til hún lét af störfum fyrir aldurs sakir. Og þegar kraftar voru þrotnir flutti hún þangað og naut hins góða aðbúnaðar og aðhlynningar sem þar er veittur. Guðmunda andaðist á lundi 17. október 2012 og var jarðsett í Skarðskirkjugarði 27. október. Sr. Halldóra J. Þorvarðardóttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.