Goðasteinn - 01.09.2013, Page 181

Goðasteinn - 01.09.2013, Page 181
179 Goðasteinn 2013 6 börn, Margrét Helga f. 1945, gift ingimundi Vilhjálmssyni, þau eiga 5 börn, Vilborg Alda f. 1949, var gift Gísla Eysteinssyni, þau eiga þrjú börn, Barbara f. 1951, gift Erni Þór Hlíðdal, þau eiga 4 börn og yngst er Sigrún Margrét f. 1958, í sambúð með Árna Þorgilssyni, þau eiga einn son. Barnabörnin eru 19, barna- barnabörnin 31 og eitt barna-barna-barnabarn. Afkomendur Hvítanesshjónanna eru samtals 56. Sem áður getur tóku þau Jón og Ásta við búsforráðum í Hvítanesi af for- eldrum Jóns árið 1945, en gömlu hjónin bjuggu í skjóli þeirra elliárin sín allt til dauðadags. Þar nutu þau meðan lifðu hlýju og umhyggju ungu hjónanna og dætranna. Í vinnufjarveru Jóns annaðist Ásta öll bústörfin, inni sem úti, ásamt dætrum sínum og tengaforeldrum meðan kraftar þeirra síðastnefndu entust. Árið 1967 réðust þau í byggingu nýs íbúðarhúss sem kannski var ekki vanþröf á fyrir svo stóra fjölskyldu og af útsjónarsemi sinni dró Jón gamla húsið af grunni sínum niður á tún svo fjölskyldan hefði þak yfir höfuðið meðan á byggingu þess nýja stóð. Að ýmsu leyti voru Hvítaneshjónin máttarstólpar félags- og sönglífs sveitar- innar meðfram daglegum önnum við búskap og uppeldi dætra sinna. Þau sungu í um 40 ár í kirkjukór Akureyjarkirkju sem hér og nú skal þakkað. Jón sinnti búnaðarfélags- og sveitarstjórnarmálum um hríð meðan Ásta sinnti störfum og skyldum í Kvenfélaginu Bergþóru. Árið 1988 tók Vilborg dóttir þeirra við Hvítanesbúinu ásamt Gísla, þáver- andi eiginmanni sínum. Við þær breytingar jókst tími þeirra Jóns og Ástu til tómstundaiðkunar til muna og samstíga sem fyrr einhentu þau sér í félags- og sönglíf héraðsins og eldri borgara. Þau tóku virkan þátt í félagi eldri borgara í Rangárvallasýslu og sungu í Hringnum, kór eldri borgara allt þar til í desember 2011, spiluðu félagsvist fram á vorið 2012, fóru á golfvöllinn og stunduðu pútt með félögum sínum þar sem þau unnu til margra verðlauna bæði sem par og einstaklingar. Jafnframt hafði Jón mjög gaman af því að spila billjard. Þau stunduðu mikið ferðalög bæði innan lands og utan og fóru víða um land með vinum og ættingjum. Ásta heillaðist mjög af ósnortinni náttúru, fegurð fjalla og jökla en fegurðina sá Jón frekar í búsældarlegum sveitum. Jón og Ásta dvöldu á dvalarheimilinu lundi á Hellu frá því í október s.l. og létust þar í desember með þriggja daga millibili. Útför frá Breiðabólsstaðakirkju 5. janúar 2013. Sr. Önundur Björnsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.