Jólapósturinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Jólapósturinn - 01.12.1948, Qupperneq 10

Jólapósturinn - 01.12.1948, Qupperneq 10
JÓLAPÓSTURINN k k k ar kom niður á láglendið, fór að stytt- ast, cnda dauflegt að vera lengur á ferð vegna myrkurs. Sárast að sjá ekki Herðubreið, sem við vissum að átti nú að blasa við. Við náðum háttum, og trúað gæti ég því, að þessi vegur hafi sjaldan eða aldrei verið farinn á styttri tíma á hestum. Ég gekk beint inn til sjúklingsins, skoðaði þessa góðu, rosknu konu, hlust- aði eftir hjartslætti og andardrætti, mældi hita, athugaði hrákann og allt eftir þessu, og nú varð að reyna að gera eitthvað fyrir blessaða konuna, blóðtök- ur voru löngu úr móð og um súlfaméðöl og penicillin dreyrndi engan þá. Nei, kamfórumixtúra, anísdropar, hjarta- dropar og máske sherry- eða cognaks- lögg til hressingar og svo heitir bakstr- ar, kyrrð og styrkjandi næring; annað var ekki hægt að gera, nema máske draga úr sárum hósta, en Samvizkan var ekki vel góð, einhverskonar tilfinn- ing fyrir því, að hjálpin væri ekki full- nægjandi og að langt væri frá því að ráð sjúkdómsins væri í hendi læknisins. En við þetta varð að sitja, — bara vona það bezta. Svo var að fá sér einhverja hressingu og síðan að sofa um stund. Morguninn kom fljótt, og kl. 10 skyldi lagt af stað. Heim í réttina voru rekn- ir 8 hestar — glænýir reiðhestar; eng- inn sá sami og kvöldið áður, nægir hest- ar i Möðrudal. Þegar ég renndi augum yfri þennan fallega hóp, sá ég strax Gleðileg jól! Matarbúðinn, Ingólfsstræti 3. tvo klára, sem ég þekkti, Óðinn, dreir- rauði gæðingurinn, sem ein heimasætan átti, hristi hárprúðan makkann, og Reykur, dökkgrár, sívalur foli, horfði undrandi á mig, eins og hann langaði til að spyrja, hverju þetta sætti, að hrekja sig heim í rétt frá ilmandi græn- gresinu; honum hafði liðið svo vel í hög- unum sínum þarna fram með Jökulsá. En nú var ekki til setu boðið. Óðinn skeiðaði með mig upp sandana og Reyk- ur tölti og hoppaði með mig eftir götu- slóðunum, þegar hans tími kom að leggja lið, og svo tóku hinir við, hver af öðr- um, þegar vegurinn versnaði. Við vor- um komnir um miðjan dag að Haugs- stöðum. Stígandi varð glaður að sjá mig aftur og skilaði mér notalega heim á tiltölulega skömmum tíma. Nú er kominn bílvegur alla þessa leið, svo sumarferðir líkar þessu koma sennilega aldrei fyrir hér eftir; allt slíkt heyrir nú aðeins sögunni til. íbúar bæjarins Lardello á Italíu nota jarðhitann til að hita hús sín, elda allan mat og lýsa götur og hí- býli. ★ „Ég krefst þess, að þú gefir mér skýr- ingu og segir mér sannleikann." „Nei, góða mín, það er nú til of mik- ils ætlazt að þú fáir hvort tveggja." Gleðileg jól! Verzlunin Pfaff. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jólapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.