Jólapósturinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Jólapósturinn - 01.12.1948, Qupperneq 47

Jólapósturinn - 01.12.1948, Qupperneq 47
Astríðufyllstu elskendur heimsins Þessi saga greinir frá ástum enska stórskáldsins og kvenna- gidlsins, Byrons lávarðar og lafði Caroline Lamb. \T ITFIRRTUR, vondur og hættu- ” ' legur viðkynningar", ritaði lafði Caroline Lamb í dagbók sína, er hún hafði hitt Byron lávarð í fyrsta sinn á dansleik vorið 1812. En þegar hann kom í heimsókn á heimili hennar, Mel- bourne House, þaut hún frá til þess að snyrta sig enn betur og sagði brátt: „Þetta fagra, föla andlit ræður örlögum mínum.“ Hann var 24 ára, orðinn frægur og uppáhald allra í London um þessar mundir fyrir snilligáfu sína. Hún var 3 árum eldri, kæn, geðrík, kona Williams Lamb, sem síðar varð annar lávarður af Melbourne og ráðgjafi hinnar ungu drottningar. „Það er beina- grind, sem ofsækir mig“, sagði skáid- ið um hana, en hún hafði breytzt úr spengilegri, ljóshærðri álfadís, er hann hafði þekkt frá því að þau voru börn, í svo horaða konu, að ekki þótti sam- rýmast kröfum tízkunnar þá. Samt gat hann ekki látið hjá líða að koma til Melbourne House. Hann kom á hverjum degi í herbergi Caroline, talaði um ferðir sínar og ævintýr og ræddi skáldskap. Hún kallaði hann ,,Conrad“ og hann kallaði hana „Med- oru“. Hún var svo frá sér numin af honum, að hún bauð honum skart- gripi sína. Meira að segja létu þau fram fara gerfi-,,hjónavígslu“, skiptust á hringum og bundust heiti í bók og rit- uðu undir: „Byron og Caroline Byron“. Lamb var samt ekkert óttasleginn við þetta. Þessi gustmikla, unga kona gat ekki komið honum á óvart. Hún hafði tætt sundur brúðarkjól sinn vegna þess, að henni líkaði ekki prest- urinn og átt í þingum við Sir Godfrey Webster, sem var kærulaus kvennabósi og eyðsluseggur, sem gortaði af því, að hann færi aldrei að hátta fyrr en kl. 9 að morgni. Byron var geypilega afbrýðisamur fyrst í stað og hann krafðist þess, að hún særi, að hún elskaði sig heitar en William, eiginmann sinn. Hann bannaði henni að dansa vals, enda þótt hún hefði hinar mestu mætur á þessum nýja dansi, vegna þess, að hann þoldi ekki að sjá hana í örmum annars manns. Þó var afbrýðissemi hennar enn meiri. Eitt sinn fannst henni hann veita ungri stúlku, er sat nálægt þeim í viðhafnar- boði, of mikla athygli. Hún beit þá sundur glas sitt í bræði sinni. Byron tók að velta því fyrir sér, hvort hann hefði faðmað að sér konu eða tígrisdýr. Hann gat ekki fengið sig til þess að bera lof á hinn darnalegu ljóð hennar. Hann gerðist geðillur er hún tók að kvabba, eins og oft kom fyrir, er sjálfselska þeirra beggja keyrði úr hófi. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Jólapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1985

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.