Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Síða 19

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2016, Síða 19
farið upp á sjá. Skipstjórinn fyrirskipaði þá að hífa upp akkerið og taka nótabátinn á síðuna og gera klárt að kasta en láta lítið á því bera hvað við vorum að gera. Síðan var kastað á torfuna og fengum við um 600 tunnur. Það var uppi fótur og fit í flotanum sem þar var hjá okkur. Allir hífðu upp akkerin og fóru að leita en enginnn fékk síld nema við. Síðan var haldið til Siglufjarðar í brælunni og vorum við eini báturinn sem landaði síld þann daginn og fór hún öll í salt. Á þessum tíma og næstu árum var allt mælt í tunnum þegar landað var í salt en málum er landað var í bræðslu. Kallinn oröinn vitlaus Seinna um sumarið vorum við staddir fyrir austan land ásamt flotanum og var lítið um veiði og hálfgert reiðileysi. Þá skipaði Jón að setja nótabátinn í langslef sem alltafvargert á langsiglingu. Síðan var haldið fyrir Langanes og alla leið vestur á Skagagrunn og komið þangað um hádegið. Þar var enginn bátur og ekkert að sjá nema fáeinir múkkar. Þá var skipað að taka nótabátinn á síðuna og gera klárt að kasta. Talað var um að nú væri kallinn (skipstjórinn) orðin vitlaus en í Ijós kom að hann hafði fundið torfu á þetta ófullkomna asdik. Það var svo kastað og við fengum 450 tunnur. Ekkert var þarna meira að finna og var farið til Siglufjarðar og landað þar. Einir á ferð eins og í fyrra skiptið. Á balli í Grímsey Rétt er að geta þess að ef langur tími leið á milli þess sem kastað var þá þurfti að yfirhala nótina sem kallað var. Það var vegna þess að það vildi hitna í henni en hún var úr hampi. Þetta fólst í því að draga nótina upp úr nótabátnum um borð í Víking og síðan aftur um borð í nótabátinn, allt á höndum að sjálfsögðu. Þetta kom þó sjaldan Verið að leita að síld. Jón skipstjóri í bassanum með hattinn. Takið eftir slöngunni sem liggur úr bassaskýlinu og inn um gluggan. í hana voru kallaðar fyrirskipanir um stefnur og fl. til mannsins við stýrið. fyrir hjá okkur. Á þessum tíma var nylonið ekki komð til sögunnar. Langslefarinn sem kallaður var var tóg úr heljarsveru grastógi og festur í bíldekk til að mýkja átökin við að slefa nótabátinn. Þegar Einhamar from íceland: IpttCnsJ Sendum sjómönnum og fiskvin hamíngju- og heillaóskir á sjóma 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.